„Þið borguðu ekki fyrir þetta, þið stáluð þessu!“
Guðrún Halldóra Antonsdóttir varð vitni að tugiþúsunda ráni í Krónunni á Bíldshöfða í vikunni. Í spjalli við Bítið í morgun lýsir hún atburðinum og segir frá því hvernig hún reyndi að stöðva ránið.
Guðrún Halldóra Antonsdóttir varð vitni að tugiþúsunda ráni í Krónunni á Bíldshöfða í vikunni. Í spjalli við Bítið í morgun lýsir hún atburðinum og segir frá því hvernig hún reyndi að stöðva ránið.