Innlent

Tveir hand­teknir í að­gerðum lög­reglu

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Tveir voru handteknir í Þorlákshöfn.
Tveir voru handteknir í Þorlákshöfn. Vísir

Tveir voru handteknir af lögreglu í Þorlákshöfn í gær grunaðir um kannabisræktun.

Þetta staðfestir Garðar Már Garðarsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu.

Rannsókn málsins er á viðkvæmu stigi, Ekki hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.

Veistu meira um málið? Þú getur sent okkur fréttaskot hér eða sent okkur skilaboð á ritstjorn@visir.is




Fleiri fréttir

Sjá meira


×