„Hef hvergi hallað réttu máli“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2026 07:36 Heiða Björg Hilmisdóttir, segir eðlilegt að hún afli sér upplýsinga um allt sem viðkomi hagsmunum borgarinnar. Hins vegar hafi engin rannsókn verið sett á laggirnar þegar kemur að lóðamálum Péturs Marteinssonar. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri, segist ekki hafa farið með rangt mál þegar hún var spurð hvort borgin væri að kanna lóðarréttarsölu Péturs Marteinssonar, mótframbjóðanda síns í prófkjöri Samfylkingarinnar. Í færslu sem hún skrifaði á Facebook segir Heiða að þegar henni fórust að berast fyrirspurnir um málið frá fjölmiðlum og öðrum um lögmæti framsals lóðaréttinda hafi lögfræðingi Umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar verið send fyrirspurn fyrir hennar hönd. Sú fyrirspurn hafi hljóðað svo: „Borgarstjóri óskar eftir upplýsingum um hvort rétt sé að óheimilt sé að framselja rétt sinn til lóðar til annars aðila sbr. eftirfarandi frétt heimildarinnar og hvernig þessu var háttað í viðeigandi tilfelli.“ Heiða segir að sama dag, fyrir um viku, hafi hún verið spurð af Morgunblaðinu hvort verið væri að skoða þessi mál hjá borginni og því hafi hún játað. „Þegar frétt birtist á mbl þess efnis að verið væri að rannsaka mál Péturs af lögfræðingum ráðhússins bað ég, og minn aðstoðarmaður fyrir mína hönd, um leiðréttingu á fréttinni því engin eiginleg rannsókn væri í gangi. Ég spurði tveggja spurninga og var upplýst um reglurnar sem giltu og jafnframt í framhaldinu að engin aðilaskipti hefðu átt sér stað á lóðunum sem um ræddi. Engin breyting hefði orðið á málinu hvað borgina varðaði.“ Heiða segir að í kjölfarið hafi hún frábeðið öll fjölmiðlaviðtöl um málefni Péturs og þessara lóða. Enda sé óheppilegt að hún sé að fjalla um þau í fjölmiðlum, þar sem hún keppi við hann í prófkjöri. Hún segist enn fremur hafa afhent fjölmiðlum spurningar sínar algerlega óhindrað og hafi hvergi hallað réttu máli. Ef samtal hennar við fréttamann Sýnar sé skoðað í heild sinni sjáist að hún lýsi þessari atburðarás nákvæmlega. „Ég spurði um reglurnar og stöðuna á þessari úthlutun. Það að ég hafi látið framkvæma „rannsókn“ er algerlega úr lausu lofti gripið. Engin rannsókn er í gangi.“ Sjá einnig: Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Þá segir Heiða að þrátt fyrir prófkjör Samfylkingarinnar sé henni fullkomlega eðlilegt að afla sér upplýsinga um allt sem viðkomi hagsmunum borgarinnar og vita hvort reglum hafi verið fylgt. Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Skipulag Jarða- og lóðamál Tengdar fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar telur að Pétur Marteinsson, frambjóðandi í prófkjöri flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, hafi svarað ágætlega spurningum um viðskiptahagsmuni sína. Hann hafi gert grein fyrir þeim og verið skýr í þeim efnum. 16. janúar 2026 12:01 Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík segir það ekki endilega hafa komið sér á óvart að Pétur Marteinsson bjóði sig fram á móti henni í ljósi umræðunnar síðustu daga um hugsanlegt framboð hans. Hún fagni öllum sem vilji taka þátt í baráttunni fyrir jöfnuði og betri borg. 1. janúar 2026 21:53 Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Borgarstjóri Reykjavíkur neitar því að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á mótframbjóðanda sinn í oddvitaslag Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandinn gefur lítið fyrir athugun lögmannanna á lóðum sem voru í eigu félags hans, málið skipti hann engu máli. 13. janúar 2026 15:05 Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira
Í færslu sem hún skrifaði á Facebook segir Heiða að þegar henni fórust að berast fyrirspurnir um málið frá fjölmiðlum og öðrum um lögmæti framsals lóðaréttinda hafi lögfræðingi Umhverfis- og skipulagssviðs borgarinnar verið send fyrirspurn fyrir hennar hönd. Sú fyrirspurn hafi hljóðað svo: „Borgarstjóri óskar eftir upplýsingum um hvort rétt sé að óheimilt sé að framselja rétt sinn til lóðar til annars aðila sbr. eftirfarandi frétt heimildarinnar og hvernig þessu var háttað í viðeigandi tilfelli.“ Heiða segir að sama dag, fyrir um viku, hafi hún verið spurð af Morgunblaðinu hvort verið væri að skoða þessi mál hjá borginni og því hafi hún játað. „Þegar frétt birtist á mbl þess efnis að verið væri að rannsaka mál Péturs af lögfræðingum ráðhússins bað ég, og minn aðstoðarmaður fyrir mína hönd, um leiðréttingu á fréttinni því engin eiginleg rannsókn væri í gangi. Ég spurði tveggja spurninga og var upplýst um reglurnar sem giltu og jafnframt í framhaldinu að engin aðilaskipti hefðu átt sér stað á lóðunum sem um ræddi. Engin breyting hefði orðið á málinu hvað borgina varðaði.“ Heiða segir að í kjölfarið hafi hún frábeðið öll fjölmiðlaviðtöl um málefni Péturs og þessara lóða. Enda sé óheppilegt að hún sé að fjalla um þau í fjölmiðlum, þar sem hún keppi við hann í prófkjöri. Hún segist enn fremur hafa afhent fjölmiðlum spurningar sínar algerlega óhindrað og hafi hvergi hallað réttu máli. Ef samtal hennar við fréttamann Sýnar sé skoðað í heild sinni sjáist að hún lýsi þessari atburðarás nákvæmlega. „Ég spurði um reglurnar og stöðuna á þessari úthlutun. Það að ég hafi látið framkvæma „rannsókn“ er algerlega úr lausu lofti gripið. Engin rannsókn er í gangi.“ Sjá einnig: Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Þá segir Heiða að þrátt fyrir prófkjör Samfylkingarinnar sé henni fullkomlega eðlilegt að afla sér upplýsinga um allt sem viðkomi hagsmunum borgarinnar og vita hvort reglum hafi verið fylgt.
Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Skipulag Jarða- og lóðamál Tengdar fréttir Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar telur að Pétur Marteinsson, frambjóðandi í prófkjöri flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, hafi svarað ágætlega spurningum um viðskiptahagsmuni sína. Hann hafi gert grein fyrir þeim og verið skýr í þeim efnum. 16. janúar 2026 12:01 Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík segir það ekki endilega hafa komið sér á óvart að Pétur Marteinsson bjóði sig fram á móti henni í ljósi umræðunnar síðustu daga um hugsanlegt framboð hans. Hún fagni öllum sem vilji taka þátt í baráttunni fyrir jöfnuði og betri borg. 1. janúar 2026 21:53 Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Borgarstjóri Reykjavíkur neitar því að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á mótframbjóðanda sinn í oddvitaslag Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandinn gefur lítið fyrir athugun lögmannanna á lóðum sem voru í eigu félags hans, málið skipti hann engu máli. 13. janúar 2026 15:05 Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Fleiri fréttir Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Sjá meira
Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar telur að Pétur Marteinsson, frambjóðandi í prófkjöri flokksins fyrir borgarstjórnarkosningar, hafi svarað ágætlega spurningum um viðskiptahagsmuni sína. Hann hafi gert grein fyrir þeim og verið skýr í þeim efnum. 16. janúar 2026 12:01
Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík segir það ekki endilega hafa komið sér á óvart að Pétur Marteinsson bjóði sig fram á móti henni í ljósi umræðunnar síðustu daga um hugsanlegt framboð hans. Hún fagni öllum sem vilji taka þátt í baráttunni fyrir jöfnuði og betri borg. 1. janúar 2026 21:53
Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Borgarstjóri Reykjavíkur neitar því að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á mótframbjóðanda sinn í oddvitaslag Samfylkingarinnar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Mótframbjóðandinn gefur lítið fyrir athugun lögmannanna á lóðum sem voru í eigu félags hans, málið skipti hann engu máli. 13. janúar 2026 15:05
Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Pétur Marteinsson, rekstrarstjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður, ætlar að gefa kost á sér í oddvitasæti Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Þar fer hann á móti Heiðu Björg Hilmisdóttur, núverandi oddvita og borgarstjóra. 1. janúar 2026 18:13