Innlent

Tveir öku­menn reyndust dvelja ó­lög­lega á landinu

Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar
Annar ökumannanna er einnig grunaður um að aka undir áhrifum fíknefna.
Annar ökumannanna er einnig grunaður um að aka undir áhrifum fíknefna. Vísir/Ívar Fannar

Tveir ökumenn sem stöðvaðir voru við umferðareftirlit á höfuðborgarsvæðinu í dag eru grunaður um að dvelja ólöglega á landinu.

Þetta er á meðal þess sem fram kemur í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Báðir voru mennirnir vistaðir í fangaklefa en annar þeirra reyndist einnig vera undir áhrifum fíknefna. Hinn ók með farþega án tilskilinna leyfa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×