Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Bjarki Sigurðsson skrifar 4. janúar 2026 16:27 Ragnar Árnason og Brá Svafarsdóttir með nýjast Grímseyinginn. Akureyrarbær Fyrsta barn ársins á Norðurlandi fæddist klukkan 7.09 á nýársdagsmorgun. Barnið er Grímseyingur en Grímsey er nyrsta mannabyggð landsins. Nýbakaðir foreldrar segja enga fleiri íbúa eyjunnar eiga von á barni, svo um er að ræða nyrsta barn ársins. Ragnar Árnason og Brá Svafarsdóttir eignuðust sextán marka stúlkubarn á nýársmorgun. Þetta er þeirra fyrsta barn og heilsast mæðgunum vel. Fann ástina í Grímsey Í samtali við fréttastofu segir Ragnar sig telja þetta hafa verið einu óléttuna í eynni. Samkvæmt gögnum Hagstofunnar bjuggu þar 52 við upphaf síðasta árs. „Hún er frá Grímsey, fædd og uppalin þar. En ég er Dalvíkingur. Ég er bara sjómaður sem kom til Grímseyjar og fann ástina,“ segir Ragnar. Tóku áramótaskaupið á sjúkrahúsinu Brá hafi upp á síðkastið dvalið á Svalbarðseyri, enda erfitt að komast á fæðingardeildina á Akureyri frá Grímsey með skömmum fyrirvara. Grímseyjarferjan Sæfari siglir þrjá daga vikunnar og tekur ferðin þrjá klukkutíma. „Á gamlársmorgun byrjaði eitthvað að gerast og við förum upp eftir. Við erum send aftur heim en við vorum látin vita að þetta væri farið af stað. Svo var eitthvað meira að gerast þannig við mætum aftur á sjúkrahús,“ segir Ragnar. Þau horfðu saman á áramótaskaupið á sjúkrahúsinu og snemma nýársmorgun var stúlkan komin í heiminn. Óvíst með áframhaldandi búsetu „Móður og barni heilsast mjög vel. Lillan er ekkert smá dugleg,“ segir Ragnar. Hvort þau haldi áfram búsetu í Grímsey er óvíst, en þar er hvorki leikskóli né grunnskóli. Ragnar segir þau hvergi annarsstaðar vilja búa, svo þau halda í vonina um að skóli verði opnaður í eynni á ný. Ellegar þurfi þau að flytja burt. „Verja þá sumrinu í Grímsey,“ segir Ragnar. Akureyri Grímsey Barnalán Áramót Sjúkrahúsið á Akureyri Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Ragnar Árnason og Brá Svafarsdóttir eignuðust sextán marka stúlkubarn á nýársmorgun. Þetta er þeirra fyrsta barn og heilsast mæðgunum vel. Fann ástina í Grímsey Í samtali við fréttastofu segir Ragnar sig telja þetta hafa verið einu óléttuna í eynni. Samkvæmt gögnum Hagstofunnar bjuggu þar 52 við upphaf síðasta árs. „Hún er frá Grímsey, fædd og uppalin þar. En ég er Dalvíkingur. Ég er bara sjómaður sem kom til Grímseyjar og fann ástina,“ segir Ragnar. Tóku áramótaskaupið á sjúkrahúsinu Brá hafi upp á síðkastið dvalið á Svalbarðseyri, enda erfitt að komast á fæðingardeildina á Akureyri frá Grímsey með skömmum fyrirvara. Grímseyjarferjan Sæfari siglir þrjá daga vikunnar og tekur ferðin þrjá klukkutíma. „Á gamlársmorgun byrjaði eitthvað að gerast og við förum upp eftir. Við erum send aftur heim en við vorum látin vita að þetta væri farið af stað. Svo var eitthvað meira að gerast þannig við mætum aftur á sjúkrahús,“ segir Ragnar. Þau horfðu saman á áramótaskaupið á sjúkrahúsinu og snemma nýársmorgun var stúlkan komin í heiminn. Óvíst með áframhaldandi búsetu „Móður og barni heilsast mjög vel. Lillan er ekkert smá dugleg,“ segir Ragnar. Hvort þau haldi áfram búsetu í Grímsey er óvíst, en þar er hvorki leikskóli né grunnskóli. Ragnar segir þau hvergi annarsstaðar vilja búa, svo þau halda í vonina um að skóli verði opnaður í eynni á ný. Ellegar þurfi þau að flytja burt. „Verja þá sumrinu í Grímsey,“ segir Ragnar.
Akureyri Grímsey Barnalán Áramót Sjúkrahúsið á Akureyri Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“