Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Agnar Már Másson skrifar 30. desember 2025 15:48 Pétur Marteinsson var áður í framboði fyrir Sjálsftæðisflokkinn í Reykjavík norður. Það eru reyndar sextán ár liðin síðan þá. Samsett Mynd Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segist hafa rætt við Pétur Marteinsson, athafnamann og fyrrverandi knattspyrnumann, um hugsanlegt framboð fyrir Samfylkinguna í Reykjavík. Hann hefur verið orðaður við oddvitasæti. Kristrún segist hafa rætt við fleiri sem íhuga framboð fyrir flokkinn. Kristrún, sem er formaður Samfylkingarinnar, staðfesti þetta við fjölmiðlamenn er hún gekk inn á ríkisráðsfund klukkan 15 í dag. „Ég hef heyrt af áhuga hans, mér finnst það bara mjög jákvætt,“ sagði hún. „Við höfum rætt saman, ég og Pétur, eins og fleiri aðila sem eru að huga að framboði fyrir flokkinn en ég kem ekki beint að þessu vali frekar en grasrót flokksins,“ bætti formaðurinn við. Pétur Hafliði Marteinsson er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu en rekur nú meðal annars Kaffihús Vesturbæjar ásamt sjónvarpsmanninum Gísla Marteini Baldurssyni. Auk þess er hann markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins OZ Sport. Í alþingiskosningum 2009 skipaði Pétur níunda sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður. Að svo stöddu er Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri eini frambjóðandinn sem hefur formlega lýst því yfir að hún sækist eftir oddvitasæti Samfylkingarinnar í borginni en vinsældir hennar mælast litlar. Aftur á móti mælist fylgi Samfylkingarinnar 25 prósenta fylgi samkvæmt nýjustu könnun Maskínu, og er því næststærstur á eftir Sjálfstæðisflokknum. Í fréttum Rúv í vikunni var greint frá því að fólk hefði komið að máli við Pétur vegna hugsanlegs framboðs og hann sagðist þá liggja undir feldi. Viðskiptablaðið segir sínar heimildir herma að Pétur hafi þegar sagt við sína nánustu að hann ætli í framboð og að hann hafi hitt Kristrúnu á Kaffi Vest til að ræða málið. Fréttastofa hefur ekki náð í Pétur í vikunni. Borgarstjórn Samfylkingin Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Kristrún, sem er formaður Samfylkingarinnar, staðfesti þetta við fjölmiðlamenn er hún gekk inn á ríkisráðsfund klukkan 15 í dag. „Ég hef heyrt af áhuga hans, mér finnst það bara mjög jákvætt,“ sagði hún. „Við höfum rætt saman, ég og Pétur, eins og fleiri aðila sem eru að huga að framboði fyrir flokkinn en ég kem ekki beint að þessu vali frekar en grasrót flokksins,“ bætti formaðurinn við. Pétur Hafliði Marteinsson er fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu en rekur nú meðal annars Kaffihús Vesturbæjar ásamt sjónvarpsmanninum Gísla Marteini Baldurssyni. Auk þess er hann markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins OZ Sport. Í alþingiskosningum 2009 skipaði Pétur níunda sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík norður. Að svo stöddu er Heiða Björg Hilmisdóttir borgarstjóri eini frambjóðandinn sem hefur formlega lýst því yfir að hún sækist eftir oddvitasæti Samfylkingarinnar í borginni en vinsældir hennar mælast litlar. Aftur á móti mælist fylgi Samfylkingarinnar 25 prósenta fylgi samkvæmt nýjustu könnun Maskínu, og er því næststærstur á eftir Sjálfstæðisflokknum. Í fréttum Rúv í vikunni var greint frá því að fólk hefði komið að máli við Pétur vegna hugsanlegs framboðs og hann sagðist þá liggja undir feldi. Viðskiptablaðið segir sínar heimildir herma að Pétur hafi þegar sagt við sína nánustu að hann ætli í framboð og að hann hafi hitt Kristrúnu á Kaffi Vest til að ræða málið. Fréttastofa hefur ekki náð í Pétur í vikunni.
Borgarstjórn Samfylkingin Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent