Glímdi við augnsjúkdóm Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2025 16:30 Luke Littler á leik á HM í pílukasti í kvöld. Vísir/Getty Luke Littler, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, þurfti að undirgangast augnaðgerð á unga aldri vegna sjónskekkju. Sjónin stríðir kappanum lítið í dag. Hinn 18 ára gamli Littler sem varð heimsmeistari í pílukasti á síðasta ári þykir líklegastur til að vinna HM í pílukasti aftur í ár. Mótið hefst aftur í dag eftir jólapásu. Ekki er víst að Littler hefði orðið svo frambærilegur pílukastari ef ekki hefði verið fyrir aðgerð sem hann undirgekkst sem barn vegna fráeygðar (strabismus). Fráeygð veldur því að einstaklingur sé tileygður og getur ollið sjónskekkju. Aðgerðar er þó ekki alltaf þörf. Littler var spurður hvort líf hans hefði farið á annan veg hefði hann ekki gengist undir aðgerðina á sínum tíma. „Þetta var lagað þegar ég var fjögurra eða fimm ára. Ég man lítið eftir því. Þegar ég var yngri var mér nokk sama um þetta, en eftir á að hyggja er gott að ég hafi farið í aðgerðina,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir Littler. Littler er meðal þeirra sem stígur á svið þegar HM í pílukasti í kvöld. Keppni hófst klukkan 12:30 og er í beinni sem stendur á Sýn Sport Viaplay. Dagskráin á HM í pílukasti í dag 12:25 á Sýn Sport Viaplay Wesley Plaisier (Holland) - Krzysztof Ratajski (Pólland Andrew Gilding (England) - Luke Woodhouse (England) Jonny Clayton (Wales) - Niels Zonneveld (Holland) 18:55 á Sýn Sport Viaplay Andreas Harrysson (Svíþjóð) - Ricardo Pietreczko (Þýskaland) Stephen Bunting (England) - James Hurrell (England) Luke Littler (England) - Mensur Suljovic (Austurríki) Pílukast Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sjá meira
Hinn 18 ára gamli Littler sem varð heimsmeistari í pílukasti á síðasta ári þykir líklegastur til að vinna HM í pílukasti aftur í ár. Mótið hefst aftur í dag eftir jólapásu. Ekki er víst að Littler hefði orðið svo frambærilegur pílukastari ef ekki hefði verið fyrir aðgerð sem hann undirgekkst sem barn vegna fráeygðar (strabismus). Fráeygð veldur því að einstaklingur sé tileygður og getur ollið sjónskekkju. Aðgerðar er þó ekki alltaf þörf. Littler var spurður hvort líf hans hefði farið á annan veg hefði hann ekki gengist undir aðgerðina á sínum tíma. „Þetta var lagað þegar ég var fjögurra eða fimm ára. Ég man lítið eftir því. Þegar ég var yngri var mér nokk sama um þetta, en eftir á að hyggja er gott að ég hafi farið í aðgerðina,“ hefur breska ríkisútvarpið, BBC, eftir Littler. Littler er meðal þeirra sem stígur á svið þegar HM í pílukasti í kvöld. Keppni hófst klukkan 12:30 og er í beinni sem stendur á Sýn Sport Viaplay. Dagskráin á HM í pílukasti í dag 12:25 á Sýn Sport Viaplay Wesley Plaisier (Holland) - Krzysztof Ratajski (Pólland Andrew Gilding (England) - Luke Woodhouse (England) Jonny Clayton (Wales) - Niels Zonneveld (Holland) 18:55 á Sýn Sport Viaplay Andreas Harrysson (Svíþjóð) - Ricardo Pietreczko (Þýskaland) Stephen Bunting (England) - James Hurrell (England) Luke Littler (England) - Mensur Suljovic (Austurríki)
Pílukast Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu