Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. desember 2025 12:00 Dagur Dan hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Orlando City og heldur norður til Montreal Impact. Michael Pimentel/ISI Photos/Getty Images) Dagur Dan Þórhallsson á enn þann draum að spila á Englandi eða einum af topp fimm deildum í Evrópu. Hann skipti nýverið til Montreal frá Orlando í MLS-deildinni vestanhafs. Einhver lið á Norðurlöndunum voru áhugasöm um Dag þegar ljóst var að hann væri á förum frá Flórída. Þau hafi hins vegar ekki getað boðið sömu laun og vestanhafs. „Það komu upp nokkrir klúbbar í Skandinavíu. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru þau ekki tilbúin að borga það sama og í MLS. Það var eiginlega meginástæðan,“ segir Dagur Dan um áhuga frá Evrópu. Hann stefnir einn daginn aftur austur um haf til Evrópu og langar að spila í einhverjum af stærstu deildum álfunnar. Hann sér fyrir sér að Ítalía geti kallað ef vel gengur í Kanada. „Eigendur Montreal eru eigendur Genoa líka, það gæti verið gluggi í því að komast til Evrópu ef ég á draumatímabil. Það er spennandi,“ segir Dagur Dan. „Ég sagði við konuna að við gæfum þessu fimm ár. Ef ég næ því ekki á næstu fimm árum tæki maður kannski Sádí eða eitthvað svoleiðis, ef það myndi standa til boða,“ „Draumurinn er að spila í topp fimm deild og draumur allra að spila á Englandi. En Ítalía eða Þýskaland – ég færi ekki að gráta ef það myndi gerast. Gefum þessu fimm ár og sjáum hvað gerist,“ segir hinn 25 ára gamli Dagur Dan. Fleira kemur fram í viðtali við Dag sem sjá má í spilaranum að neðan. Klippa: Dagur Dan ræðir Evrópudrauma, landsliðið og lífið Tengdar fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sjá meira
Einhver lið á Norðurlöndunum voru áhugasöm um Dag þegar ljóst var að hann væri á förum frá Flórída. Þau hafi hins vegar ekki getað boðið sömu laun og vestanhafs. „Það komu upp nokkrir klúbbar í Skandinavíu. Ef ég á að vera alveg hreinskilinn voru þau ekki tilbúin að borga það sama og í MLS. Það var eiginlega meginástæðan,“ segir Dagur Dan um áhuga frá Evrópu. Hann stefnir einn daginn aftur austur um haf til Evrópu og langar að spila í einhverjum af stærstu deildum álfunnar. Hann sér fyrir sér að Ítalía geti kallað ef vel gengur í Kanada. „Eigendur Montreal eru eigendur Genoa líka, það gæti verið gluggi í því að komast til Evrópu ef ég á draumatímabil. Það er spennandi,“ segir Dagur Dan. „Ég sagði við konuna að við gæfum þessu fimm ár. Ef ég næ því ekki á næstu fimm árum tæki maður kannski Sádí eða eitthvað svoleiðis, ef það myndi standa til boða,“ „Draumurinn er að spila í topp fimm deild og draumur allra að spila á Englandi. En Ítalía eða Þýskaland – ég færi ekki að gráta ef það myndi gerast. Gefum þessu fimm ár og sjáum hvað gerist,“ segir hinn 25 ára gamli Dagur Dan. Fleira kemur fram í viðtali við Dag sem sjá má í spilaranum að neðan. Klippa: Dagur Dan ræðir Evrópudrauma, landsliðið og lífið
Tengdar fréttir Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sjá meira
Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Dagur Dan Þórhallsson fer úr sólinni á Flórída í kuldann í Kanada eftir viðburðarríkan vetur vestanhafs. Erfitt reyndist að vera hinum megin á hnettinum þegar móðir hans greindist með krabbamein en föðurhlutverkið hefur á sama tíma verið honum þroskandi. 23. desember 2025 08:00