Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2025 10:31 Jake Paul þurfti að fara í aðgerð eftir bardagann gegn Anthony Joshua. vísir/getty Gera þurfti að sárum Jakes Paul eftir boxbardagann gegn Anthony Joshua í gær. Samfélagsmiðlastjarnan tvíkjálkabrotnaði í bardaganum. Eins og við var búist sigraði Joshua Paul en það tók sinn tíma. Í sjöttu lotu kláraði heimsmeistarinn fyrrverandi loks dæmið. Eftir bardagann fór Paul á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann hafði tvíkjálkabrotnað. Tvær títanmálmplötur voru settar í Paul á sjúkrahúsinu auk þess sem nokkrar tennur voru fjarlægðar. „Aðgerðin gekk vel. Takk fyrir alla væntumþykjuna og stuðninginn. Ég verð á fljótandi fæði næstu sjö dagana,“ skrifaði Paul á samfélagsmiðla. Talið er að hann verði 4-6 vikur að jafna sig á kjálkabrotinu. View this post on Instagram A post shared by Jake Paul (@jakepaul) Eftir bardagann sagðist Paul ætla að færa sig aftur niður um þyngdarflokk. Margir gagnrýndu að Paul hafi mætt Joshua sem er bæði mun hærri, þyngri og reyndari en hann. Hinn 28 ára Paul hefur unnið tólf af fjórtán bardögum sínum á ferlinum. Einu töpin eru gegn Joshua og Tommy Fury. Box Tengdar fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Christopher Young, aðaldómari hnefaleika bardagans milli Anthony Joshua og Jake Paul um síðastliðna nótt, hefur hlotið mikið lof fyrir inngrip sitt og stundarbræði í garð kappanna tveggja í fjórðu lotu bardagans. 20. desember 2025 23:31 Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi. 20. desember 2025 12:33 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira
Eins og við var búist sigraði Joshua Paul en það tók sinn tíma. Í sjöttu lotu kláraði heimsmeistarinn fyrrverandi loks dæmið. Eftir bardagann fór Paul á sjúkrahús þar sem í ljós kom að hann hafði tvíkjálkabrotnað. Tvær títanmálmplötur voru settar í Paul á sjúkrahúsinu auk þess sem nokkrar tennur voru fjarlægðar. „Aðgerðin gekk vel. Takk fyrir alla væntumþykjuna og stuðninginn. Ég verð á fljótandi fæði næstu sjö dagana,“ skrifaði Paul á samfélagsmiðla. Talið er að hann verði 4-6 vikur að jafna sig á kjálkabrotinu. View this post on Instagram A post shared by Jake Paul (@jakepaul) Eftir bardagann sagðist Paul ætla að færa sig aftur niður um þyngdarflokk. Margir gagnrýndu að Paul hafi mætt Joshua sem er bæði mun hærri, þyngri og reyndari en hann. Hinn 28 ára Paul hefur unnið tólf af fjórtán bardögum sínum á ferlinum. Einu töpin eru gegn Joshua og Tommy Fury.
Box Tengdar fréttir Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Christopher Young, aðaldómari hnefaleika bardagans milli Anthony Joshua og Jake Paul um síðastliðna nótt, hefur hlotið mikið lof fyrir inngrip sitt og stundarbræði í garð kappanna tveggja í fjórðu lotu bardagans. 20. desember 2025 23:31 Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi. 20. desember 2025 12:33 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Fleiri fréttir Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Sjá meira
Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Christopher Young, aðaldómari hnefaleika bardagans milli Anthony Joshua og Jake Paul um síðastliðna nótt, hefur hlotið mikið lof fyrir inngrip sitt og stundarbræði í garð kappanna tveggja í fjórðu lotu bardagans. 20. desember 2025 23:31
Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Lennox Lewis, fyrrverandi heimsmeistari í þungavigt, fannst ekki mikið til frammistöðu Jakes Paul í boxbardaganum gegn Anthony Joshua koma. Hann sagði að samfélagsmiðlastjarnan hafi ekki verið í nógu góðu formi. 20. desember 2025 12:33