Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Valur Páll Eiríksson skrifar 18. desember 2025 06:01 Michael van Gerwen mætir til leiks í Alexandra Palace í kvöld. Vísir/Getty Nóg er um að vera á rásum Sýnar Sport þennan fimmtudaginn þar sem körfubolti, pílukast og fótbolti eru í aðalhlutverki. Pílukast á Sýn Sport Viaplay HM í pílukasti er á Sýn Sport Viaplay í allan dag. Fyrri hlutinn hefst að venju klukkan 12:25 þar sem Callan Rydz og Ryan Joyce mæta til leiks. Þá stígur þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen á stokk í kvöld, ásamt Dave Chisnall, Fallon Sherrock og fleirum til. Seinni hlutinn byrjar á Sýn Sport Viaplay klukkan 18:55. Reykjanesslagur í Bónus deild karla Fjórir leikir eru á dagskrá í Bónus deild karla klukkan 19:15 eins og venjulega á fimmtudögum. Þeim verður öllum fylgt eftir samtímis í Skiptiborðinu á Sýn Sport Ísland áður en þeir verða gerðir upp í Tilþrifunum á sömu rás. Flestra augu verða eflaust á grannaslag í Reykjanesbæ milli Keflavíkur og Njarðvíkur. 19:10 Skiptiborðið (Sýn Sport Ísland) 19:05 Keflavík – Njarðvík (Sýn Sport Ísland 2) 19:05 Tindastóll – KR (Sýn Sport Ísland 3) 19:05 ÍR -Valur (Sýn Sport Ísland 4) 19:05 Þór Þorlákshöfn – Grindavík (Sýn Sport Ísland 5) 21:10 Tilþrifin (Sýn Sport Ísland) Blikar og Big Ben Fótboltinn er þá einnig á sínum stað og tveir leikir á dagskrá. Breiðablik þarf að vinna stórlið Strasbourg í Frakklandi til að eiga möguleika á sæti í umspili Sambandsdeildinnar og eiga þar ærið verkefni fyrir höndum. Bein útsending frá leik Breiðabliks og Strasbourg er klukkan 19:50 á Sýn Sport. Á sama tíma er leikur Mainz og Samsunspor, liðs Loga Tómassonar, á Sýn Sport 2 klukkan 19:50. Íþróttavikan og viðburðir kvöldsins verða svo gerðir upp af Gumma Ben og Hjálmari Erni ásamt góðum gestum í Big Ben sem er í beinni á Sýn Sport klukkan 22:10. Dagskráin í dag Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira
Pílukast á Sýn Sport Viaplay HM í pílukasti er á Sýn Sport Viaplay í allan dag. Fyrri hlutinn hefst að venju klukkan 12:25 þar sem Callan Rydz og Ryan Joyce mæta til leiks. Þá stígur þrefaldi heimsmeistarinn Michael van Gerwen á stokk í kvöld, ásamt Dave Chisnall, Fallon Sherrock og fleirum til. Seinni hlutinn byrjar á Sýn Sport Viaplay klukkan 18:55. Reykjanesslagur í Bónus deild karla Fjórir leikir eru á dagskrá í Bónus deild karla klukkan 19:15 eins og venjulega á fimmtudögum. Þeim verður öllum fylgt eftir samtímis í Skiptiborðinu á Sýn Sport Ísland áður en þeir verða gerðir upp í Tilþrifunum á sömu rás. Flestra augu verða eflaust á grannaslag í Reykjanesbæ milli Keflavíkur og Njarðvíkur. 19:10 Skiptiborðið (Sýn Sport Ísland) 19:05 Keflavík – Njarðvík (Sýn Sport Ísland 2) 19:05 Tindastóll – KR (Sýn Sport Ísland 3) 19:05 ÍR -Valur (Sýn Sport Ísland 4) 19:05 Þór Þorlákshöfn – Grindavík (Sýn Sport Ísland 5) 21:10 Tilþrifin (Sýn Sport Ísland) Blikar og Big Ben Fótboltinn er þá einnig á sínum stað og tveir leikir á dagskrá. Breiðablik þarf að vinna stórlið Strasbourg í Frakklandi til að eiga möguleika á sæti í umspili Sambandsdeildinnar og eiga þar ærið verkefni fyrir höndum. Bein útsending frá leik Breiðabliks og Strasbourg er klukkan 19:50 á Sýn Sport. Á sama tíma er leikur Mainz og Samsunspor, liðs Loga Tómassonar, á Sýn Sport 2 klukkan 19:50. Íþróttavikan og viðburðir kvöldsins verða svo gerðir upp af Gumma Ben og Hjálmari Erni ásamt góðum gestum í Big Ben sem er í beinni á Sýn Sport klukkan 22:10.
Dagskráin í dag Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna Sjá meira