Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 11:03 Lynn Williams heitir nú Lynn Biyendolo en er áfram í stóru hlutverki í bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Bandaríski landsliðsframherjinn Lynn Williams heitir ekki lengur Lynn Williams. Hér eftir mun standa á treyju hennar Biyendolo. Lynn var búin að skapa sér nafn undir Williams-nafninu með 21 marki í 75 landsleikjum fyrir Bandaríkin og með því að hjálpa þremur félögum, Western New York Flash (2016), North Carolina Courage (2018, 2019) og NJ/NY Gotham (2023), að vera bandarískur meistari. Lynn giftist Marley Biyendolo í desember í fyrra og tók um Biyendolo-nafnið á þessu ári þar sem hún hefur bætt við fjórum mörkum í átta landsleikjum. Lynn útskýrði í hlaðvarpsþætti Ali Riley og Sydney Leroux, Bffr-Show, af hverju hún ákvað að skipta út Williams-nafninu fyrir Biyendolo. Tvær í heiminum með Biyendolo-nafnið „Ég held að það séu aðeins tvær fjölskyldur í heiminum með Biyendolo-nafnið. Í afrískri menningu, að minnsta kosti í Kongó, er hægt að gefa nafn í stað þess að það gangi í erfðir. Þar er þetta nafn álitið virðingarnafn,“ sagði Lynn. „Á meðan, með fullri virðingu, er Williams augljóslega þrælanafn einhvers staðar í ættinni. Það sem réð úrslitum fyrir mig var þegar ég var í feðginadansinum og pabbi minn sagði bara, þú ættir að breyta nafninu á treyjunni þinni,“ sagði Lynn. Einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt „Ég hugsaði, auðvitað ætla ég að gera það. Ofan á það, með þessari ríkisstjórn sem er við völd í landinu okkar, var þetta svolítið eins og að sýna þeim fingurinn í hvert skipti sem ég skoraði mark og einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt. Ég hugsaði, já, við erum að endurheimta okkar sess,“ sagði Lynn. View this post on Instagram A post shared by BFFR (@bffrshow) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Lynn var búin að skapa sér nafn undir Williams-nafninu með 21 marki í 75 landsleikjum fyrir Bandaríkin og með því að hjálpa þremur félögum, Western New York Flash (2016), North Carolina Courage (2018, 2019) og NJ/NY Gotham (2023), að vera bandarískur meistari. Lynn giftist Marley Biyendolo í desember í fyrra og tók um Biyendolo-nafnið á þessu ári þar sem hún hefur bætt við fjórum mörkum í átta landsleikjum. Lynn útskýrði í hlaðvarpsþætti Ali Riley og Sydney Leroux, Bffr-Show, af hverju hún ákvað að skipta út Williams-nafninu fyrir Biyendolo. Tvær í heiminum með Biyendolo-nafnið „Ég held að það séu aðeins tvær fjölskyldur í heiminum með Biyendolo-nafnið. Í afrískri menningu, að minnsta kosti í Kongó, er hægt að gefa nafn í stað þess að það gangi í erfðir. Þar er þetta nafn álitið virðingarnafn,“ sagði Lynn. „Á meðan, með fullri virðingu, er Williams augljóslega þrælanafn einhvers staðar í ættinni. Það sem réð úrslitum fyrir mig var þegar ég var í feðginadansinum og pabbi minn sagði bara, þú ættir að breyta nafninu á treyjunni þinni,“ sagði Lynn. Einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt „Ég hugsaði, auðvitað ætla ég að gera það. Ofan á það, með þessari ríkisstjórn sem er við völd í landinu okkar, var þetta svolítið eins og að sýna þeim fingurinn í hvert skipti sem ég skoraði mark og einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt. Ég hugsaði, já, við erum að endurheimta okkar sess,“ sagði Lynn. View this post on Instagram A post shared by BFFR (@bffrshow)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira