Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2025 11:03 Lynn Williams heitir nú Lynn Biyendolo en er áfram í stóru hlutverki í bandaríska landsliðinu. Getty/Brad Smith Bandaríski landsliðsframherjinn Lynn Williams heitir ekki lengur Lynn Williams. Hér eftir mun standa á treyju hennar Biyendolo. Lynn var búin að skapa sér nafn undir Williams-nafninu með 21 marki í 75 landsleikjum fyrir Bandaríkin og með því að hjálpa þremur félögum, Western New York Flash (2016), North Carolina Courage (2018, 2019) og NJ/NY Gotham (2023), að vera bandarískur meistari. Lynn giftist Marley Biyendolo í desember í fyrra og tók um Biyendolo-nafnið á þessu ári þar sem hún hefur bætt við fjórum mörkum í átta landsleikjum. Lynn útskýrði í hlaðvarpsþætti Ali Riley og Sydney Leroux, Bffr-Show, af hverju hún ákvað að skipta út Williams-nafninu fyrir Biyendolo. Tvær í heiminum með Biyendolo-nafnið „Ég held að það séu aðeins tvær fjölskyldur í heiminum með Biyendolo-nafnið. Í afrískri menningu, að minnsta kosti í Kongó, er hægt að gefa nafn í stað þess að það gangi í erfðir. Þar er þetta nafn álitið virðingarnafn,“ sagði Lynn. „Á meðan, með fullri virðingu, er Williams augljóslega þrælanafn einhvers staðar í ættinni. Það sem réð úrslitum fyrir mig var þegar ég var í feðginadansinum og pabbi minn sagði bara, þú ættir að breyta nafninu á treyjunni þinni,“ sagði Lynn. Einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt „Ég hugsaði, auðvitað ætla ég að gera það. Ofan á það, með þessari ríkisstjórn sem er við völd í landinu okkar, var þetta svolítið eins og að sýna þeim fingurinn í hvert skipti sem ég skoraði mark og einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt. Ég hugsaði, já, við erum að endurheimta okkar sess,“ sagði Lynn. View this post on Instagram A post shared by BFFR (@bffrshow) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Sjá meira
Lynn var búin að skapa sér nafn undir Williams-nafninu með 21 marki í 75 landsleikjum fyrir Bandaríkin og með því að hjálpa þremur félögum, Western New York Flash (2016), North Carolina Courage (2018, 2019) og NJ/NY Gotham (2023), að vera bandarískur meistari. Lynn giftist Marley Biyendolo í desember í fyrra og tók um Biyendolo-nafnið á þessu ári þar sem hún hefur bætt við fjórum mörkum í átta landsleikjum. Lynn útskýrði í hlaðvarpsþætti Ali Riley og Sydney Leroux, Bffr-Show, af hverju hún ákvað að skipta út Williams-nafninu fyrir Biyendolo. Tvær í heiminum með Biyendolo-nafnið „Ég held að það séu aðeins tvær fjölskyldur í heiminum með Biyendolo-nafnið. Í afrískri menningu, að minnsta kosti í Kongó, er hægt að gefa nafn í stað þess að það gangi í erfðir. Þar er þetta nafn álitið virðingarnafn,“ sagði Lynn. „Á meðan, með fullri virðingu, er Williams augljóslega þrælanafn einhvers staðar í ættinni. Það sem réð úrslitum fyrir mig var þegar ég var í feðginadansinum og pabbi minn sagði bara, þú ættir að breyta nafninu á treyjunni þinni,“ sagði Lynn. Einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt „Ég hugsaði, auðvitað ætla ég að gera það. Ofan á það, með þessari ríkisstjórn sem er við völd í landinu okkar, var þetta svolítið eins og að sýna þeim fingurinn í hvert skipti sem ég skoraði mark og einhver þyrfti að tilkynna nafnið mitt. Ég hugsaði, já, við erum að endurheimta okkar sess,“ sagði Lynn. View this post on Instagram A post shared by BFFR (@bffrshow)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Sjá meira