Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. desember 2025 10:35 Sara Björg er fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Aðsend Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. Sara Björg var í sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Í yfirlýsingu segist hún leggja sérstaka áherslu á málefni barna og ungmenna. „Mál barna og ungmenna eru rauði þráðurinn minn, enda er ég þriggja barna móðir í Breiðholtinu. Ég legg ekki síst áherslu á þátttöku þeirra í skipulagi tómstundastarfi - þar sem frístundastyrkurinn hjálpar. En um 15 - 20% barna í Reykjavík nýta ekki þann styrk, einmitt þau sem þurfa mest á honum að halda,“ er haft eftir Söru Björg. Meðal annarra áherslumála er að endurhugsa þjónustu við eldra fólk út frá forvörnum, styðja sjálfstæða búsetu, auka valfrelsi og vinna gegn einmanaleika með samhæfðri þjónustu og fjölbreyttari búsetuformum. Sara Björg er fædd í Reykjavík 1977 og býr með fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur börnum á aldrinum í Neðra-Breiðholti. Hún hefur starfað að borgarmálum á vegum Samfylkingar frá árinu 2018, og meðal annars verið í íbúaráði Breiðholts, í öldungaráði, í skóla- og frístundaráði, í menningar- og íþróttaráði og velferðarráði. Samfylkingin hefur efnt til prófkjörs þann 24. janúar fyrir efstu sex sæti framboðslistans í Reykjavík. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Þá hefur Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hann sækist eftir öðru sæti. Þá hefur Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hún ætli ekki aftur fram. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Sara Björg var í sjöunda sæti á lista Samfylkingarinnar í sveitarstjórnarkosningunum árið 2022. Í yfirlýsingu segist hún leggja sérstaka áherslu á málefni barna og ungmenna. „Mál barna og ungmenna eru rauði þráðurinn minn, enda er ég þriggja barna móðir í Breiðholtinu. Ég legg ekki síst áherslu á þátttöku þeirra í skipulagi tómstundastarfi - þar sem frístundastyrkurinn hjálpar. En um 15 - 20% barna í Reykjavík nýta ekki þann styrk, einmitt þau sem þurfa mest á honum að halda,“ er haft eftir Söru Björg. Meðal annarra áherslumála er að endurhugsa þjónustu við eldra fólk út frá forvörnum, styðja sjálfstæða búsetu, auka valfrelsi og vinna gegn einmanaleika með samhæfðri þjónustu og fjölbreyttari búsetuformum. Sara Björg er fædd í Reykjavík 1977 og býr með fjölskyldu sinni, eiginmanni og þremur börnum á aldrinum í Neðra-Breiðholti. Hún hefur starfað að borgarmálum á vegum Samfylkingar frá árinu 2018, og meðal annars verið í íbúaráði Breiðholts, í öldungaráði, í skóla- og frístundaráði, í menningar- og íþróttaráði og velferðarráði. Samfylkingin hefur efnt til prófkjörs þann 24. janúar fyrir efstu sex sæti framboðslistans í Reykjavík. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur einnig tilkynnt að hann sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar. Þá hefur Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hann sækist eftir öðru sæti. Þá hefur Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, tilkynnt að hún ætli ekki aftur fram.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Samfylkingin Borgarstjórn Reykjavík Tengdar fréttir Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35 Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið Davos-vaktin: Trump hættur við tolla og segir lausn í sjónmáli Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, ætlar ekki að bjóða sig aftur fram í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir næstu borgarstjórnarkosningar. Hún segir það ekki auðvelda ákvörðun. Hún brenni fyrir jafnaðarstefnunni en geti ekki staðið með sannfæringu sinni með núverandi stefnu flokksins í innflytjendamálum. 10. desember 2025 10:35
Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - réttindafélags, hefur boðið sig fram í þriðja sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Hann hefur verið félagi í Samfylkingunni frá árinu 2015. 26. nóvember 2025 12:36
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent