Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Ný­liðarnir höfðu betur gegn meisturunum

Ívar Orri Leifsson Schjetne skrifar
576433533_10163374092912270_2967500064041784857_n
vísir/ernir

Nýliðar KR gerður sér lítið fyrir og lögðu ríkjandi Íslandsmeistara Hauka að velli í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Ólafssal sex stiga sigur KR, 92-86.

Nánari umfjöllun um leikinn sem og viðtöl úr Ólafssal birtast hér á Vísi síðar í kvöld. 

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira