Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2025 13:14 Það virðist ekki ætla af Gísla að ganga í Póllandi. Grzegorz Wajda/SOPA Images/LightRocket via Getty Images Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins. Gísli virtist þjáður þegar hann var borinn af velli í leik Lech Poznan við Piast Gliwice í pólsku bikarkeppninnni í gær. Lech vann leikinn 2-0 og komst í 8-liða úrslit keppninnar með sigrinum. Vallaraðstæður voru slæmar og virðist Gísli hafa snúist upp á hnéð þegar hann teygði sig eftir boltanum. Óttast er að liðbönd í hnénu hafi skaddast eða jafnvel slitnað. Gísli samdi við pólska liðið síðasta haust eftir glimrandi frammistöðu með Víkingi hér heima. Síðan þá hefur hann í tvígang verið lengi frá vegna meiðsla; annars vegar vegna slæmra axlarmeiðsla og hins vegar vegna slitinna liðbanda í ökkla. Gísli er 21 árs og hefur skorað eitt mark í 18 leikjum fyrir Lech Poznan í öllum keppnum á leiktíðinni. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik í október og hefur verið í síðustu landsliðshópum Arnars Gunnlaugssonar. Thordarson zniesiony z boiska. Trzymaj się!!! #PIALPO pic.twitter.com/etV4xosjTa— Karl Rove (@Karl_Rove13) December 3, 2025 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Gísli virtist þjáður þegar hann var borinn af velli í leik Lech Poznan við Piast Gliwice í pólsku bikarkeppninnni í gær. Lech vann leikinn 2-0 og komst í 8-liða úrslit keppninnar með sigrinum. Vallaraðstæður voru slæmar og virðist Gísli hafa snúist upp á hnéð þegar hann teygði sig eftir boltanum. Óttast er að liðbönd í hnénu hafi skaddast eða jafnvel slitnað. Gísli samdi við pólska liðið síðasta haust eftir glimrandi frammistöðu með Víkingi hér heima. Síðan þá hefur hann í tvígang verið lengi frá vegna meiðsla; annars vegar vegna slæmra axlarmeiðsla og hins vegar vegna slitinna liðbanda í ökkla. Gísli er 21 árs og hefur skorað eitt mark í 18 leikjum fyrir Lech Poznan í öllum keppnum á leiktíðinni. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik í október og hefur verið í síðustu landsliðshópum Arnars Gunnlaugssonar. Thordarson zniesiony z boiska. Trzymaj się!!! #PIALPO pic.twitter.com/etV4xosjTa— Karl Rove (@Karl_Rove13) December 3, 2025
Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira