Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 07:33 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar marki sínu fyrir Blackburn Rovers á móti Ipswich Town á Ewood Park en til hliðar við hann er faðir hans Eiður Smári Guðjohnsen að fagna marki með Bolton. Getty/Alex Dodd/David Rawcliffe Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers) Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers)
Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira