Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 07:33 Andri Lucas Guðjohnsen fagnar marki sínu fyrir Blackburn Rovers á móti Ipswich Town á Ewood Park en til hliðar við hann er faðir hans Eiður Smári Guðjohnsen að fagna marki með Bolton. Getty/Alex Dodd/David Rawcliffe Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers) Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Andri Lucas er 23 ára gamall í dag en faðir hans var tvítugur þegar hann kom til Englands. Eiður Smári Guðjohnsen kom til enska félagsins Bolton Wanderers frá KR haustið 1998 og var þarna að koma til baka eftir erfið ökklameiðsli sem höfðu herjað á hann í meira en tvö ár. Það tók tíma fyrir Eið að komast í alvöru form en hann nýtti tækifærið þegar það kom í marsmánuði. 19/2/2000 #bwfc 1 #cafc 0 FA Cup Quarter Final. Game also shown back at the Valley with large screens on the playing surface for fans sitting in the West StandGudjohnsen for Bolton with the winner. Holden sent off for the home side for giving a Glasgow kiss to John Robinson pic.twitter.com/5VEMZvsADn— CAFC Facts & Stats (Stuart Court) (@CafcFacts) February 19, 2023 Eiður skoraði í tveimur fyrstu deildarleikjunum eftir að hann fékk tækifæri með Bolton á ný og endaði með 5 mörk í 14 deildarleikjum á þessari fyrstu leiktíð sinni með Bolton. Andri Lucas var einmitt að spila fjórtánda deildarleikinn með Blackburn Rovers þegar hann skoraði á móti Ipswich á þriðjudagskvöldið. 🎙️ "𝘼𝙣𝙙𝙧𝙞 𝙂𝙪𝙙𝙟𝙤𝙝𝙣𝙨𝙚𝙣 𝙬𝙞𝙩𝙝 𝙖𝙣𝙤𝙩𝙝𝙚𝙧 𝙥𝙤𝙖𝙘𝙝𝙚𝙧𝙨 𝙜𝙤𝙖𝙡!"@ToddCantwell_10's corner flicked on by George Pratt to @AndriLucasG at the back stick 🎯#ROVvIPS | #Rovers 🔵⚪️ pic.twitter.com/xrJdIiiwgS— Blackburn Rovers (@Rovers) December 3, 2025 Andra Lucas tók ekki að skora í fyrstu sex leikjunum með Blackburn en hefur síðan skorað sex mörk í síðustu átta deildarleikjum. Eiður var þarna kominn á flug. Hann skoraði þrettán deildarmörk tímabilið 1999 til 2000 og var síðan seldur til Chelsea um sumarið 2000. Þar varð hann síðan að stórstjörnu og vann ensku deildina tvisvar sinnum. Andri Lucas heldur vonandi áfram á sömu braut og fær nóg af leikjum til að bæta þennan árangur föður síns enn frekar. Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum View this post on Instagram A post shared by Blackburn Rovers (@rovers)
Fyrsta tímabil Eiðs Smára Guðjohnsen í Englandi Með Bolton í ensku B-deildinni 1998-99: 5 mörk í 14 leikjum Fyrsta tímabil Andra Lucas Guðjohnsen í Englandi Með Blackburn í ensku B-deildinni 2025-26: 6 mörk í 14 leikjum
Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira