Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Dóra Júlía Agnarsdóttir og Magnús Jochum Pálsson skrifa 3. desember 2025 13:30 Birnir, Vera Illugadóttir, Herra Hnetusmjör og Hafdís Huld slóu öll í gegn á Spotify í ár. SAMSETT Árið sem er senn á enda var gróskumikið í tónlist og hlaðvörpum hérlendis enda okkar litla eyja stútfull af hæfileikafólki. Gaman er að skoða hvaða tónlistarmenn Íslendingar hlustuðu mest á og sömuleiðis hvað heimsbyggðin hlustaði á. Íslensk tónlist heldur að sjálfsögðu áfram að slá í gegn og í efstu þrem sætunum yfir mest spiluðu tónlistarmenn ársins hér heima eru þrír Íslendingar. Hafdís Huld heldur velli sem einhver vinsælasta vögguvísustjarna sögunnar. Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu tónlistarmenn á Spotify á Íslandi 2025: Hafdís Huld Birnir Herra Hnetusmjör Drake Bubbi Morthens Daniil Aron Can Kanye West The Weeknd Billie Eilish Herra Hnetusmjör átti óumdeilanlega lag ársins en þeir eru fáir landsmennirnir sem geta ekki tekið undir viðlagið á „Ella Egils“: Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn. Hvað ætli myndlistarmaðurinn Elli Egils hafi selt mikið af verkum í kjölfar lagsins? Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu lögin á Spotify á Íslandi 2025: Herra Hnetusmjör - „Elli Egils“ VÆB - „RÓA“ Birnir - „LXS“ Alex Warren - „Ordinary“ Aron Kristinn & Birnir - „Bleikur Range Rover“ Aron Can - „Poppstirni“ FM95BLÖ - „Hver er sá besti?“ Birnir - „Vopn“ HubbaBubba & Luigi - „Stara“ Saint Pete & Herra Hnetusmjör - „Tala minn skít“ Það vantar ekki framboðið á öflugum hlaðvörpum í íslenskri framleiðslu en ein drottning trónir þar á toppnum enda bíða ófáir alltaf spenntir eftir föstudegi til að geta heyrt nýjasta Í ljósi sögunnar. Vera Illugadóttir er hlaðvarpsdrottning landsins. Hér má sjá lista yfir tíu vinsælustu hlaðvörpin á Spotify á Íslandi 2025: Í ljósi sögunnar FM957 Komið Gott Dr. Football Podcast Spursmál Beint í bílinn The Joe Rogan Experience Chess After Dark Morðkastið Teboðið Hlustunin á heimsvísu Á heimsvísu hlustuðu 700 milljón manns á Spotify og þar sneri rómanska súperstjarnan Bad Bunny aftur á toppinn eftir að hafa verið þar síðast 2020, 2021 og 2022. Það kemur kannski einhverjum á óvart en ekki þeim sem hafa hlustað á kauða. Á eftir Bad Bunny komu fleiri stór nöfn sem flestir þekkja, Taylor Swift í öðru, The Weeknd í þriðja, Drake í fjórða og Billie Eilish í fimmta sæti. Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu tónlistarmenn á Spotify í heiminum 2025: Bad Bunny Taylor Swift The Weeknd Drake Billie Eilish Kendrick Lamar Bruno Mars Ariana Grande Arijit Singh Fuerza Regida Mest spiluðu lög ársins koma síðan kannski einhverjum á óvart. Sá mest spilaði er þar með eitt lag, Billie Eilish laumaði inn tveimur og svo er geggjaður dúett Lady Gögu og Bruno Mars á toppnum. Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu lögin á Spotify í heiminum í ár: Lady Gaga & Bruno Mars - „Die With A Smile“ Billie Eilish - „BIRDS OF A FEATHER“ ROSÉ & Bruno Mars - „APT“ Alex Warren - „Ordinary“ Bad Bunny - „DtMF“ sombr - „back to friends“ HUNTR/X, EJAE, AUDREY NUNA, REI AMI - „Golden“ Kendrick Lamar & SZA - „luther (with sza)“ Gracie Abrams - „That’s So True“ Billie Eilish - „Wildflower“ Meðal vinsælustu hlaðvarpanna má sjá kunnuglegt nafn á toppnum, Joe Rogan. Þar má einnig sjá gelluhlaðvarpið Call Her Daddy með Alex Cooper, hreystihlaðvarpið HubermanLab með Andrew Huberman og svo laumar Tucker Carlson sér neðst á listann með þætti sínum. Hér má sjá lista yfir tíu vinsælustu tíu hlaðvörpin á Spotify í heiminum: The Joe Rogan Experience The Diary Of A CEO with Steven Bartlett The Mel Robbins Podcast Call Her Daddy This Past Weekend w/ Theo Von Huberman Lab Crime Junkie Modern Wisdom On Purpose with Jay Shetty The Tucker Carlson Show Tónlist Spotify Fréttir ársins 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Fann ástina á Prikinu „Það er stórkostlegt að vera faðir, það stórkostlegasta sem hefur komið fyrir mig. Ég man bara ekkert hvernig lífið mitt var áður en ég átti barn,“ segir rapparinn Birnir sem er viðmælandi í Einkalífinu. 23. mars 2025 07:04 Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára „Það er algjör vítamínsprauta að fara í „illuð“ föt,“ segir rapparinn Árni Páll Árnason betur þekktur sem Herra Hnetusmjör. Hann er viðmælandi í fyrsta þætti af Tískutali þar sem hann fer yfir klæðaburðinn, eftirminnileg tískumóment, hverju hann klæddist á fyrsta gigginu, ógleymanleg kaup sem hann gerði tíu ára gamall í Flórída, hvernig stíllinn hans hefur þróast samhliða föðurhlutverkinu og margt fleira. 2. febrúar 2025 07:02 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Íslensk tónlist heldur að sjálfsögðu áfram að slá í gegn og í efstu þrem sætunum yfir mest spiluðu tónlistarmenn ársins hér heima eru þrír Íslendingar. Hafdís Huld heldur velli sem einhver vinsælasta vögguvísustjarna sögunnar. Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu tónlistarmenn á Spotify á Íslandi 2025: Hafdís Huld Birnir Herra Hnetusmjör Drake Bubbi Morthens Daniil Aron Can Kanye West The Weeknd Billie Eilish Herra Hnetusmjör átti óumdeilanlega lag ársins en þeir eru fáir landsmennirnir sem geta ekki tekið undir viðlagið á „Ella Egils“: Búnt á skenkinn, Elli Egils á vegginn. Hvað ætli myndlistarmaðurinn Elli Egils hafi selt mikið af verkum í kjölfar lagsins? Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu lögin á Spotify á Íslandi 2025: Herra Hnetusmjör - „Elli Egils“ VÆB - „RÓA“ Birnir - „LXS“ Alex Warren - „Ordinary“ Aron Kristinn & Birnir - „Bleikur Range Rover“ Aron Can - „Poppstirni“ FM95BLÖ - „Hver er sá besti?“ Birnir - „Vopn“ HubbaBubba & Luigi - „Stara“ Saint Pete & Herra Hnetusmjör - „Tala minn skít“ Það vantar ekki framboðið á öflugum hlaðvörpum í íslenskri framleiðslu en ein drottning trónir þar á toppnum enda bíða ófáir alltaf spenntir eftir föstudegi til að geta heyrt nýjasta Í ljósi sögunnar. Vera Illugadóttir er hlaðvarpsdrottning landsins. Hér má sjá lista yfir tíu vinsælustu hlaðvörpin á Spotify á Íslandi 2025: Í ljósi sögunnar FM957 Komið Gott Dr. Football Podcast Spursmál Beint í bílinn The Joe Rogan Experience Chess After Dark Morðkastið Teboðið Hlustunin á heimsvísu Á heimsvísu hlustuðu 700 milljón manns á Spotify og þar sneri rómanska súperstjarnan Bad Bunny aftur á toppinn eftir að hafa verið þar síðast 2020, 2021 og 2022. Það kemur kannski einhverjum á óvart en ekki þeim sem hafa hlustað á kauða. Á eftir Bad Bunny komu fleiri stór nöfn sem flestir þekkja, Taylor Swift í öðru, The Weeknd í þriðja, Drake í fjórða og Billie Eilish í fimmta sæti. Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu tónlistarmenn á Spotify í heiminum 2025: Bad Bunny Taylor Swift The Weeknd Drake Billie Eilish Kendrick Lamar Bruno Mars Ariana Grande Arijit Singh Fuerza Regida Mest spiluðu lög ársins koma síðan kannski einhverjum á óvart. Sá mest spilaði er þar með eitt lag, Billie Eilish laumaði inn tveimur og svo er geggjaður dúett Lady Gögu og Bruno Mars á toppnum. Hér má sjá lista yfir tíu mest spiluðu lögin á Spotify í heiminum í ár: Lady Gaga & Bruno Mars - „Die With A Smile“ Billie Eilish - „BIRDS OF A FEATHER“ ROSÉ & Bruno Mars - „APT“ Alex Warren - „Ordinary“ Bad Bunny - „DtMF“ sombr - „back to friends“ HUNTR/X, EJAE, AUDREY NUNA, REI AMI - „Golden“ Kendrick Lamar & SZA - „luther (with sza)“ Gracie Abrams - „That’s So True“ Billie Eilish - „Wildflower“ Meðal vinsælustu hlaðvarpanna má sjá kunnuglegt nafn á toppnum, Joe Rogan. Þar má einnig sjá gelluhlaðvarpið Call Her Daddy með Alex Cooper, hreystihlaðvarpið HubermanLab með Andrew Huberman og svo laumar Tucker Carlson sér neðst á listann með þætti sínum. Hér má sjá lista yfir tíu vinsælustu tíu hlaðvörpin á Spotify í heiminum: The Joe Rogan Experience The Diary Of A CEO with Steven Bartlett The Mel Robbins Podcast Call Her Daddy This Past Weekend w/ Theo Von Huberman Lab Crime Junkie Modern Wisdom On Purpose with Jay Shetty The Tucker Carlson Show
Tónlist Spotify Fréttir ársins 2025 Tengdar fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01 Fann ástina á Prikinu „Það er stórkostlegt að vera faðir, það stórkostlegasta sem hefur komið fyrir mig. Ég man bara ekkert hvernig lífið mitt var áður en ég átti barn,“ segir rapparinn Birnir sem er viðmælandi í Einkalífinu. 23. mars 2025 07:04 Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára „Það er algjör vítamínsprauta að fara í „illuð“ föt,“ segir rapparinn Árni Páll Árnason betur þekktur sem Herra Hnetusmjör. Hann er viðmælandi í fyrsta þætti af Tískutali þar sem hann fer yfir klæðaburðinn, eftirminnileg tískumóment, hverju hann klæddist á fyrsta gigginu, ógleymanleg kaup sem hann gerði tíu ára gamall í Flórída, hvernig stíllinn hans hefur þróast samhliða föðurhlutverkinu og margt fleira. 2. febrúar 2025 07:02 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
„Þetta er allt partur af plani hjá guði“ „Við höfum verið að prakkarast saman frá því við vorum litlir,“ segja bræðurnir óaðskiljanlegu Hálfdán Helgi og Matthías Davíð Matthíassynir sem saman mynda hljómsveitina Væb. Strákarnir eru nú að undirbúa sig fyrir stærstu tónlistarstund í lífi þeirra hingað til, Eurovision í Sviss, og eru ekkert að láta stressið þvælast fyrir sér. Blaðamaður ræddi við þá um líf þeirra og listina. 19. apríl 2025 07:01
Fann ástina á Prikinu „Það er stórkostlegt að vera faðir, það stórkostlegasta sem hefur komið fyrir mig. Ég man bara ekkert hvernig lífið mitt var áður en ég átti barn,“ segir rapparinn Birnir sem er viðmælandi í Einkalífinu. 23. mars 2025 07:04
Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára „Það er algjör vítamínsprauta að fara í „illuð“ föt,“ segir rapparinn Árni Páll Árnason betur þekktur sem Herra Hnetusmjör. Hann er viðmælandi í fyrsta þætti af Tískutali þar sem hann fer yfir klæðaburðinn, eftirminnileg tískumóment, hverju hann klæddist á fyrsta gigginu, ógleymanleg kaup sem hann gerði tíu ára gamall í Flórída, hvernig stíllinn hans hefur þróast samhliða föðurhlutverkinu og margt fleira. 2. febrúar 2025 07:02
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein