„Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2025 10:07 Kolbeinn Kristinsson fór illa með Martinez í Finnlandi um helgina. Samsett mynd Ísbjörninn Kolbeinn Kristinsson fór illa með andstæðing sinn í boxhringnum um helgina og er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli, eftir nítján bardaga. Nú gætu stórar dyr verið að opnast. Kolbeinn lét þung högg dynja á Venezúelabúanum Pedro Martinez þegar þeir mættust í Finnlandi um helgina – svo þung að Martinez hreinlega rifbeinsbrotnaði í annarri lotu og varð á endanum að gefast upp. View this post on Instagram A post shared by MMAfréttir.is (@mmafrettir) Kolbeinn fór yfir bardagann í viðtali við Fimmtu lotuna strax eftir keppni og viðurkenndi að það hefði verið ansi gaman að ná tæknilegu rothöggi eftir að síðustu mótherjar hans hefðu „gefist upp á stólnum“. „Ég var að vonast til þess að hann myndi ekki sleppa í hornið til að gefast upp. Það tókst,“ sagði Kolbeinn. Hann segir ljóst að árangur sinn hafi vakið athygli og að nú gæti hann verið á leiðinni á stærri vettvang til að fá að láta ljós sitt skína. „Það eru stór nöfn úti í heimi sem voru að fylgjast með. Ég fékk að vita nákvæmlega hvaða nöfn, sem eru alveg risastór, svo það er áhugi úti í heimi. En það er ekkert planað. Við sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Fimmta Lotan (@fimmtalotan) Áhuginn í þetta sinn sé öðruvísi og keppnishaldarar sérstaklega að skoða Kolbein með það í huga að hann fái flottan bardaga á árinu 2026: „Ég held að það verði risaár,“ sagði Kolbeinn. Box Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Kolbeinn lét þung högg dynja á Venezúelabúanum Pedro Martinez þegar þeir mættust í Finnlandi um helgina – svo þung að Martinez hreinlega rifbeinsbrotnaði í annarri lotu og varð á endanum að gefast upp. View this post on Instagram A post shared by MMAfréttir.is (@mmafrettir) Kolbeinn fór yfir bardagann í viðtali við Fimmtu lotuna strax eftir keppni og viðurkenndi að það hefði verið ansi gaman að ná tæknilegu rothöggi eftir að síðustu mótherjar hans hefðu „gefist upp á stólnum“. „Ég var að vonast til þess að hann myndi ekki sleppa í hornið til að gefast upp. Það tókst,“ sagði Kolbeinn. Hann segir ljóst að árangur sinn hafi vakið athygli og að nú gæti hann verið á leiðinni á stærri vettvang til að fá að láta ljós sitt skína. „Það eru stór nöfn úti í heimi sem voru að fylgjast með. Ég fékk að vita nákvæmlega hvaða nöfn, sem eru alveg risastór, svo það er áhugi úti í heimi. En það er ekkert planað. Við sjáum bara til hvað gerist,“ sagði Kolbeinn. View this post on Instagram A post shared by Fimmta Lotan (@fimmtalotan) Áhuginn í þetta sinn sé öðruvísi og keppnishaldarar sérstaklega að skoða Kolbein með það í huga að hann fái flottan bardaga á árinu 2026: „Ég held að það verði risaár,“ sagði Kolbeinn.
Box Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira