Sjáðu endurkomusigur Sunderland og öll mörk gærdagsins Siggeir Ævarsson skrifar 30. nóvember 2025 08:01 Kenny Tete fagnar marki sínu í gær og virðist hía á Richarlison í leiðinni. Vísir/Getty Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og það vantaði ekki mörkin en alls voru 22 mörk skoruð. Við færum ykkur að sjálfsögðu allt það helsta úr leikjum gærdagsins. Vandræði Burnley halda áfram en liðið tapaði fjórða leik sínum í röð þegar það sótti Brentford heim. Mörkin létu aðeins bíða eftir sér en komu svo á færibandi frá 81. mínútu, lokatölur 3-1 í Brentford. Klippa: Brentford - Burnley 3-1 Manchester City tók á móti Leeds í kaflaskiptum leik þar sem Phil Foden bjargaði City fyrir horn með marki í uppbótartíma og City fór með 3-2 sigur af hólmi. Nýliðar Sunderland komust aftur á sigurbraut þegar liðið tók á móti Bournemouth í fjörugum leik sem endaði 3-2. Everton tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Manchester United í síðustu umferð en liðið steinlá á heimavelli gegn Newcastle, 1-4. Síðasti leikur dagsins var svo Lundúnaslagur Tottenham og Fulham þar sem gestirnir byrjuðu leikinn með látum og voru komnir í 0-2 eftir sex mínútur. Tottenham klóraði í bakkann en gestirnir unnu að lokum sanngjarnan 1-2 sigur. Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33 Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Vandræði Burnley halda áfram en liðið tapaði fjórða leik sínum í röð þegar það sótti Brentford heim. Mörkin létu aðeins bíða eftir sér en komu svo á færibandi frá 81. mínútu, lokatölur 3-1 í Brentford. Klippa: Brentford - Burnley 3-1 Manchester City tók á móti Leeds í kaflaskiptum leik þar sem Phil Foden bjargaði City fyrir horn með marki í uppbótartíma og City fór með 3-2 sigur af hólmi. Nýliðar Sunderland komust aftur á sigurbraut þegar liðið tók á móti Bournemouth í fjörugum leik sem endaði 3-2. Everton tókst ekki að fylgja eftir góðum sigri á Manchester United í síðustu umferð en liðið steinlá á heimavelli gegn Newcastle, 1-4. Síðasti leikur dagsins var svo Lundúnaslagur Tottenham og Fulham þar sem gestirnir byrjuðu leikinn með látum og voru komnir í 0-2 eftir sex mínútur. Tottenham klóraði í bakkann en gestirnir unnu að lokum sanngjarnan 1-2 sigur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33 Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34 Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31 Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Vandræðagangur Tottenham í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið tók á móti Fulham en gestirnir fóru að lokum með sanngjarnan 1-2 sigur af hólmi. 29. nóvember 2025 19:33
Everton engin fyrirstaða fyrir Newcastle Newcastle gerði góða ferð til Liverpool-borgar í kvöld þegar liðið lagði Everton nokkuð þægilega 1-4. 29. nóvember 2025 19:34
Foden kom City á beinu brautina á ný Eftir tvo tapleiki í röð á öllum keppnum komst Manchester City aftur á beinu brautinu á ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Leeds 3-2. 29. nóvember 2025 14:31
Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Sunderland lenti 0-2 undir eftir fimmtán mínútur gegn Bournemouth en kom til baka og vann 3-2 sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Igor Thiago skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Brentford á Burnley. 29. nóvember 2025 17:07