Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. nóvember 2025 17:57 Umræðan um göng milli meginlandsins og Vestmannaeyja hefur staðið í fjölda ára. Vísir/Vilhelm Félagið Eyjagöng ehf. hefur verið stofnað til að leiða jarðrannsóknir milli lands og Heimaeyjar vegna mögulegrar jarðgangagerðar. Forsvarsmaður verkefnisins segist hafa fengið góðar undirtektir frá bæði fyrirtækjum og sveitarfélögum vegna verkefnisins. Á síðasta ári skilaði starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins skýrslu um Vestmannaeyjagöng en helsta niðurstaðan þar var að þörf væri á ítarlegum jarðfræðirannsóknum áður en hægt væri að ákveða hvort slík göng væru fýsileg. „Þetta er þannig að það er búið að skrifa margar skýrslur og fjallað oft um þetta, bæði á þingi og svo starfshópur á vegum síðasta samgönguráðherra, sem allir segja það sama, að þetta sé mögulegt en það þurfi frekari rannsóknir,“ segir Árni Sigfússon, forsvarsmaður nýstofnaða félagsins Eyjagöng ehf. Til stendur að bora tvær holur, annars vegar við Kross í Landeyjum og hins vegar á Heimaey, með aðstoð sérfræðinga og Vegagerðarinnar. Að sögn Árna hafa viðeigandi sveitarfélög tekið vel í rannsóknina en þó eigi þau eftir að taka málið formlega fyrir. Einnig séu það fyrirtæki og einstaklingar sem standi að baki félaginu. Í tilkynningu frá Eyjagöngum, sem Eyjafréttir greindu frá, segir að félagið hyggist afla tvö hundruð milljóna króna í fyrstu fjármögnunarlotu. Nú þegar liggi fyrir hlutafjárloforð sem nema rúmum hundrað milljónum. Þá er fyrirhugaður kynningarfundur um miðjan janúar þar sem verkefnið verður kynnt ítarlega og landsmönnum gefinn kostur á að skrá sig fyrir hlut í félaginu. Vestmannaeyjar Jarðgöng á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Á síðasta ári skilaði starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins skýrslu um Vestmannaeyjagöng en helsta niðurstaðan þar var að þörf væri á ítarlegum jarðfræðirannsóknum áður en hægt væri að ákveða hvort slík göng væru fýsileg. „Þetta er þannig að það er búið að skrifa margar skýrslur og fjallað oft um þetta, bæði á þingi og svo starfshópur á vegum síðasta samgönguráðherra, sem allir segja það sama, að þetta sé mögulegt en það þurfi frekari rannsóknir,“ segir Árni Sigfússon, forsvarsmaður nýstofnaða félagsins Eyjagöng ehf. Til stendur að bora tvær holur, annars vegar við Kross í Landeyjum og hins vegar á Heimaey, með aðstoð sérfræðinga og Vegagerðarinnar. Að sögn Árna hafa viðeigandi sveitarfélög tekið vel í rannsóknina en þó eigi þau eftir að taka málið formlega fyrir. Einnig séu það fyrirtæki og einstaklingar sem standi að baki félaginu. Í tilkynningu frá Eyjagöngum, sem Eyjafréttir greindu frá, segir að félagið hyggist afla tvö hundruð milljóna króna í fyrstu fjármögnunarlotu. Nú þegar liggi fyrir hlutafjárloforð sem nema rúmum hundrað milljónum. Þá er fyrirhugaður kynningarfundur um miðjan janúar þar sem verkefnið verður kynnt ítarlega og landsmönnum gefinn kostur á að skrá sig fyrir hlut í félaginu.
Vestmannaeyjar Jarðgöng á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira