Vara við netsvikum í nafni Skattsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2025 14:17 Um svik er að ræða. Lögreglan á höfuðbogarsvæðinu varar við svokölluðum vefveiðum í nafni Skattsins. Embættinu hafa borist tilkynningar vegna málsins, að því er fram kemur í tilkynningu. Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is. Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
Þar segir að svindlið fari fram með þeim hætti að viðtakandi fær tölvupóst. Þar er viðtakanda tilkynnt að það liggi fyrir ógreidd krafa sem eigi að greiða samdægurs. Í tölvupóstinum er einnig hlekkur á www.island.is/greida, en á bakvið þennan hlekk er vefsíða sem er ekki tengd island.is heldur er hún tengd við greiðslugátt netsvikaranna. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að tölvupósturinn sem um ræðir og vefsíðan sem hún vísar til séu mjög raunveruleg í útliti. Á vefsíðunni er svo óskað eftir kennitölu, símanúmeri og vali á viðskiptabanka áður en notandinn er fluttur yfir á greiðslusíða. Svikasíðan stelur kennitölu, símanúmeri og kreditkortaupplýsingum þeirra sem fylla út þessar upplýsingar. Svikin sem um ræðir geta virst mjög raunveruleg. Opinberar stofnanir biðji aldrei um bankaupplýsingar Lögregla hvetur almenning til þess að vera á varðbergi gagnvart slíkum fjársvikum og minnir fólk á að skoða vel og vandlega slóðina á greiðslusíðum. Oft séu vefveiðivefsíður á .app, .top, .xyz lénum en alls ekki er hægt að útiloka að .is lén séu notuð við vefveiðarnar. Minnt er á að opinber vefur Skattsins er skatturinn.is. Opinberar stofnanir biðji aldrei um banka- eða kreditkortaupplýsingar í tölvupósti. Þá er fólk beðið um að smella ekki á hlekki sem þau fá í grunsamlegum tölvupóstum. Sé fólk í vafa geti það haft beint samband við Skattinn í síma 442-1000. Hafi fólk smellt á slíkan svikahlekk eða orðið fyrir fjársvikum biður lögregla það um að hafa strax samband við bankann, hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 og er fólk beðið um að safna upplýsingum um atvikið og senda á cybercrime@lrh.is.
Lögreglumál Netglæpir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira