Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2025 11:32 Sebastien Migne hefur aldrei komið til Haítí af öryggisástæðum. Hann er samt þjálfari landsliðs þjóðarinnar sem er komið inn á HM. Getty/Visionhaus Haítí er komið í fyrsta sinn á heimsmeistaramót karla í meira en hálfa öld. Það gerði liðið þrátt fyrir mjög sérstaka þjálfun. Haítí tryggði sér sæti á HM næsta sumar með 2-0 sigri á Níkaragva á þriðjudag. Það ótrúlega við þetta er að franski þjálfari liðsins, Sebastien Migne, hefur enn ekki heimsótt eyjuna vegna viðvarandi ólgu. Haítí, sem neyðist til að spila leiki sína 800 kílómetra í burtu í Curaçao, lagði lokahönd á óvænta undankeppni þar sem liðið vann C-riðil fyrir ofan sigurstranglegri lið Hondúras og Kosta Ríka. Þetta verður í fyrsta sinn í 52 ár sem Haítí tekur þátt í heimsmeistaramóti, en fyrri þátttaka þeirra var á HM 1974 í Vestur-Þýskalandi. Ferðamönnum er ráðlagt að ferðast ekki til Haítí, þar sem ofbeldi og borgaraleg ólga hefur verið algeng síðan jarðskjálftinn mikli varð árið 2010. Leikmannahópurinn, undir forystu Jean-Ricner Bellegarde, miðjumanns Wolves, er eingöngu skipaður leikmönnum sem spila erlendis. Hann er fæddur í Frakklandi. „Það er ómögulegt að heimsækja landið því það er of hættulegt,“ sagði Migne við franska tímaritið France Football. „Ég bý venjulega í löndunum þar sem ég vinn, en ég get það ekki hér. Það er ekki lengur lent með millilandaflugi þar,“ sagði Migne. Landsliðið vonast til að bæta við sig framherjanum Wilson Isidor frá Sunderland, sem er í góðu formi. „Ég myndi vilja setja mér það markmið að fara á HM, það verður alltaf draumur,“ sagði Isidor við franska íþróttadagblaðið L'Equipe. „Ég hef tvo möguleika: Frakkland og Haítí. Haítí hefur þegar haft samband við mig, en ég hef ekki tekið ákvörðun enn þá. Ég einbeiti mér að félagsliðinu mínu í augnablikinu. Í franska landsliðinu þekki ég strákana, ég hef spilað með þeim og á móti þeim,“ sagði Isidor. HM 2026 í fótbolta Haítí Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Haítí tryggði sér sæti á HM næsta sumar með 2-0 sigri á Níkaragva á þriðjudag. Það ótrúlega við þetta er að franski þjálfari liðsins, Sebastien Migne, hefur enn ekki heimsótt eyjuna vegna viðvarandi ólgu. Haítí, sem neyðist til að spila leiki sína 800 kílómetra í burtu í Curaçao, lagði lokahönd á óvænta undankeppni þar sem liðið vann C-riðil fyrir ofan sigurstranglegri lið Hondúras og Kosta Ríka. Þetta verður í fyrsta sinn í 52 ár sem Haítí tekur þátt í heimsmeistaramóti, en fyrri þátttaka þeirra var á HM 1974 í Vestur-Þýskalandi. Ferðamönnum er ráðlagt að ferðast ekki til Haítí, þar sem ofbeldi og borgaraleg ólga hefur verið algeng síðan jarðskjálftinn mikli varð árið 2010. Leikmannahópurinn, undir forystu Jean-Ricner Bellegarde, miðjumanns Wolves, er eingöngu skipaður leikmönnum sem spila erlendis. Hann er fæddur í Frakklandi. „Það er ómögulegt að heimsækja landið því það er of hættulegt,“ sagði Migne við franska tímaritið France Football. „Ég bý venjulega í löndunum þar sem ég vinn, en ég get það ekki hér. Það er ekki lengur lent með millilandaflugi þar,“ sagði Migne. Landsliðið vonast til að bæta við sig framherjanum Wilson Isidor frá Sunderland, sem er í góðu formi. „Ég myndi vilja setja mér það markmið að fara á HM, það verður alltaf draumur,“ sagði Isidor við franska íþróttadagblaðið L'Equipe. „Ég hef tvo möguleika: Frakkland og Haítí. Haítí hefur þegar haft samband við mig, en ég hef ekki tekið ákvörðun enn þá. Ég einbeiti mér að félagsliðinu mínu í augnablikinu. Í franska landsliðinu þekki ég strákana, ég hef spilað með þeim og á móti þeim,“ sagði Isidor.
HM 2026 í fótbolta Haítí Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira