Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2025 08:32 Tia-Clair Toomey-Orr með eiginmanninum Shane og dótturinni Willow. @shaneorr01's profile picture tiaclair1's profile picture tiaclair1 Besta CrossFit-kona sögunnar mun ekki reyna við níunda heimsmeistaratitilinn sinn á næsta ári. Ástralinn og áttfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún sé ófrísk. Þetta verður hennar annað barn en hún sagði frá barnalukku með eiginmanni sínum Shane Orr og dóttur sinni Willow. Toomey-Orr varð heimsmeistari í CrossFit sex ár í röð en tók sér svo frí frá keppni árið 2023 til að eignast Willow. Hún sneri svo aftur og var krýnd hraustasta kona heims tvisvar í viðbót, 2024 og 2025. Á síðasta keppnistímabili velti meistarinn því fyrir sér að hætta í keppni og tilkynnti síðan að þátttaka hennar í Torian Pro árið 2025 yrði hennar síðasta. Nú er endanlega ljóst að hún opnar fyrir aðra að heimsmeistaratitlinum á árinu 2026. Toomey-Orr varð fyrsta konan til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð og bætti síðan met Matt Frasier með því að verða fyrsti CrossFit-íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í röð. Hún varð síðan fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn sem móðir árið 2024. Þrjár sigursælustu konur í sögu heimsleikanna í CrossFit hafa því eignast barn á þessu ári eða eru að fara eignast barn. Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 heimsmeistaratitlar) eignaðist dótturina Emberly Heba Laich í október, Anníe Mist Þórisdóttir (2 heimsmeistaratitlar) á von á sínu þriðja barni í febrúar og svo á Toomey-Orr von á sér næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) CrossFit Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Sjá meira
Ástralinn og áttfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey-Orr tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún sé ófrísk. Þetta verður hennar annað barn en hún sagði frá barnalukku með eiginmanni sínum Shane Orr og dóttur sinni Willow. Toomey-Orr varð heimsmeistari í CrossFit sex ár í röð en tók sér svo frí frá keppni árið 2023 til að eignast Willow. Hún sneri svo aftur og var krýnd hraustasta kona heims tvisvar í viðbót, 2024 og 2025. Á síðasta keppnistímabili velti meistarinn því fyrir sér að hætta í keppni og tilkynnti síðan að þátttaka hennar í Torian Pro árið 2025 yrði hennar síðasta. Nú er endanlega ljóst að hún opnar fyrir aðra að heimsmeistaratitlinum á árinu 2026. Toomey-Orr varð fyrsta konan til að vinna þrjá heimsmeistaratitla í röð og bætti síðan met Matt Frasier með því að verða fyrsti CrossFit-íþróttamaðurinn til að vinna sex heimsmeistaratitla í röð. Hún varð síðan fyrsta konan til að vinna heimsmeistaratitilinn sem móðir árið 2024. Þrjár sigursælustu konur í sögu heimsleikanna í CrossFit hafa því eignast barn á þessu ári eða eru að fara eignast barn. Katrín Tanja Davíðsdóttir (2 heimsmeistaratitlar) eignaðist dótturina Emberly Heba Laich í október, Anníe Mist Þórisdóttir (2 heimsmeistaratitlar) á von á sínu þriðja barni í febrúar og svo á Toomey-Orr von á sér næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1)
CrossFit Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Sjá meira