„Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Sindri Sverrisson skrifar 16. nóvember 2025 19:34 Hákon Arnar Haraldsson og Vladyslav Vanat í baráttu í Varsjá í kvöld. Getty/Sebastian Frej Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028. „Þetta verður varla meira svekkjandi. Þeir skora á 84. mínútu. Þetta er ógeðslega þreytt,“ sagði Hákon eftir 2-0 tapið í kvöld en viðtalið má sjá hér að neðan. Aðspurður hvort andinn hjá mönnum inni í búningsklefa væri þungur svaraði Hákon: „Þú getur ímyndað þér. Hann er mjög þungur [andinn]. Það var allt gefið í þetta, í alla leikina. Við settum upp úrslitaleik og stundum tapar þú bara. Við verðum bara að taka því og læra af þessu,“ sagði Hákon, tómur að innan eftir vonbrigði dagsins: „Já, þú vilt einhvern veginn ekki gera neitt. En þetta er búið og gert, því miður. Horn sem gerir gæfumuninn. Hann ver ógeðslega vel frá Gulla og svo stuttu seinna skora þeir. Það er stutt á milli í þessu. Þeir verða glaðir og við förum leiðir heim,“ sagði Hákon. „Við sköpuðum tvö skallafæri, ef við hefðum skorað væri þetta klárt. En hann ver vel. Svo skora þeir eitt.. mig langar að blóta en ég sleppi því… úr einu horni. Svona er þetta. Við erum mjög margir ungir. Nóg eftir. Ég er bara 22. Stefnan er bara sett á EM en því miður er þetta búið núna,“ sagði Hákon. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
„Þetta verður varla meira svekkjandi. Þeir skora á 84. mínútu. Þetta er ógeðslega þreytt,“ sagði Hákon eftir 2-0 tapið í kvöld en viðtalið má sjá hér að neðan. Aðspurður hvort andinn hjá mönnum inni í búningsklefa væri þungur svaraði Hákon: „Þú getur ímyndað þér. Hann er mjög þungur [andinn]. Það var allt gefið í þetta, í alla leikina. Við settum upp úrslitaleik og stundum tapar þú bara. Við verðum bara að taka því og læra af þessu,“ sagði Hákon, tómur að innan eftir vonbrigði dagsins: „Já, þú vilt einhvern veginn ekki gera neitt. En þetta er búið og gert, því miður. Horn sem gerir gæfumuninn. Hann ver ógeðslega vel frá Gulla og svo stuttu seinna skora þeir. Það er stutt á milli í þessu. Þeir verða glaðir og við förum leiðir heim,“ sagði Hákon. „Við sköpuðum tvö skallafæri, ef við hefðum skorað væri þetta klárt. En hann ver vel. Svo skora þeir eitt.. mig langar að blóta en ég sleppi því… úr einu horni. Svona er þetta. Við erum mjög margir ungir. Nóg eftir. Ég er bara 22. Stefnan er bara sett á EM en því miður er þetta búið núna,“ sagði Hákon.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15 „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18 Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Annað árið í röð náðu Úkraínumenn að slökkva vonir Íslands um að komast á stórmót í fótbolta karla, með 2-0 sigri í afar spennandi slag liðanna í Varsjá í dag í lokaumferð undankeppni HM. 16. nóvember 2025 12:15
„Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sverrir Ingi Ingason hafði í nógu að snúast í vörn Íslands gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um sæti í HM-umspili. Íslendingar töpuðu, 2-0, og Sverrir segir erfitt að kyngja niðurstöðunni. 16. nóvember 2025 19:18
Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Ísland tapaði 2-0 gegn Úkraínu í baráttunni um að komast í HM-umspilið í mars á næsta ári. Sverrir Ingi Ingason reyndist besti leikmaður liðsins en ljóst er að HM draumurinn er úti. 16. nóvember 2025 19:09