200 gegn 18 þúsund Valur Páll Eiríksson skrifar 16. nóvember 2025 11:03 Mikael Egill Ellertsson átti skrautlegan leik við Úkraínu í Laugardal. vísir/Anton Búist er við 18 þúsund manns eða svo í stúkunni er Úkraínumenn og Íslendingar takast á um umspilssæti fyrir HM 2026 í fótbolta í Varsjá síðdegis. Áhugavert verður að sjá hvernig strákarnir okkar mæta til leiks en þjálfarinn lofar breytingum. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Varsjá Arnar Gunnlaugsson sagði í viðtali við Sýn Sport að breytingar yrðu á byrjunarliði Íslands. Þær yrðu fleiri en ein og fleiri en tvær. Líklegast þykir að Kristian Hlynsson og Jóhann Berg Guðmundsson víki en erfiðara er að rýna í frekari breytingar. Arnar vill að líkindum halda varnarlínunni nokkuð óbreyttri og þá eru engar líkur á því að Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson fari úr byrjunarliðinu. Sergiy Rebrov, þjálfari Úkraínu, sem varð á dögunum faðir í fjórða sinn virtist nokkuð sjálfsöruggur í viðtali við Sýn Sport í gær. Hann man vel sigurinn í Laugardalnum fyrir mánuði síðan og hætta úkraínska liðsins stafar af snöggum sóknum gegn íslenskri varnarlínu sem telur ekki fljótustu menn landsins. Úkraína skoraði þá úr öllum sínum skotum í 5-3 sigri, en slíkt má ekki henda í dag. Elías Rafn Ólafsson þarf líklega að bjarga marki oftar en einu sinni ef ekki á illa að fara – því líkurnar eru á því að þeir úkraínsku fái sín færi eftir skyndisóknir. Arnar þykist vita að Ísland skori sín mörk í dag, líkt og í öðrum leikjum í keppninni fram að þessu, en líkurnar segja einnig að Ísland fái á sig fleiri en eitt mark í dag. Spennan eykst í borginni og um 200 Íslendingar munu koma saman til að styðja strákana. Tólfan ætlar að hita upp á barnum Krolewski klukkan 14:00 á staðartíma. Leikur dagsins hefst klukkan 17:00 og verður í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Sýn Sport. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Varsjá Arnar Gunnlaugsson sagði í viðtali við Sýn Sport að breytingar yrðu á byrjunarliði Íslands. Þær yrðu fleiri en ein og fleiri en tvær. Líklegast þykir að Kristian Hlynsson og Jóhann Berg Guðmundsson víki en erfiðara er að rýna í frekari breytingar. Arnar vill að líkindum halda varnarlínunni nokkuð óbreyttri og þá eru engar líkur á því að Andri Lucas Guðjohnsen og Albert Guðmundsson fari úr byrjunarliðinu. Sergiy Rebrov, þjálfari Úkraínu, sem varð á dögunum faðir í fjórða sinn virtist nokkuð sjálfsöruggur í viðtali við Sýn Sport í gær. Hann man vel sigurinn í Laugardalnum fyrir mánuði síðan og hætta úkraínska liðsins stafar af snöggum sóknum gegn íslenskri varnarlínu sem telur ekki fljótustu menn landsins. Úkraína skoraði þá úr öllum sínum skotum í 5-3 sigri, en slíkt má ekki henda í dag. Elías Rafn Ólafsson þarf líklega að bjarga marki oftar en einu sinni ef ekki á illa að fara – því líkurnar eru á því að þeir úkraínsku fái sín færi eftir skyndisóknir. Arnar þykist vita að Ísland skori sín mörk í dag, líkt og í öðrum leikjum í keppninni fram að þessu, en líkurnar segja einnig að Ísland fái á sig fleiri en eitt mark í dag. Spennan eykst í borginni og um 200 Íslendingar munu koma saman til að styðja strákana. Tólfan ætlar að hita upp á barnum Krolewski klukkan 14:00 á staðartíma. Leikur dagsins hefst klukkan 17:00 og verður í beinni útsendingu og í opinni dagskrá á Sýn Sport.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira