Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Árni Jóhannsson skrifar 15. nóvember 2025 21:51 Maks Ebong og Christian Eriksen berjast í Kaupmannahöfn í kvöld. Vísir / Getty Síðustu leikjum dagsins í undankeppni HM ´26 er nýlokið og það má með sanni segja að farið verði inn í mikla spennu í síðustu leiki keppninna. Danmörk og Skotar munu spila upp á beina leið í keppnina og Sviss rúllaði Svíum upp í Sviss. Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport. Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Graham Potter, sem er nýtekinn við starfi landsliðsþjálfarastöðunni í Svíþjóð, hefur líklegast vonast til að nýtt blóð í brúnni myndi koma sér vel í leik Svía sem hafa verið afleitir í undankeppninni. Honum varð ekki að ósk sinni en Sviss rúllaði þeim upp á heimavelli 4-1. Sviss er á toppi B riðilsins í undankeppni HM ´26 og bara algjört afhroð kemur í veg fyrir að þeir vinni ekki riðilinn en Kosovo er í öðru sæti með þremur stigum minna en 11 mörkum lakari markatölu. Liðin mætast á þriðjudaginn. Skotland náði ekki að leggja Grikki af velli á útivelli þó að Grikkir hafi orðið manni færri. Grikkir komust tveimur mörkum yfir í tvígang og héldu út þó að Skotarnir hafi reynt að klóra í bakkann. Leikurinn endaði 3-2 fyrir Grikkland. Danmörk voru því í dauðafæri að koma sér vel fyrir í bílstjórasæti C riðilsins en þeim mistókst að vinna Belarús á heimavelli. Leikurinn endaði 2-2 og það þýðir að Skotland og Danmörk mætast á þriðjudaginn í hreinum úrslitaleik þar um sæti á HM ´26. Danmörk er í efsta sæti með 11 stig en Skotar í öðru með 10 og því nægir frændum okkar Dönum jafntefli. Bosnía og Hersegóvína unnu svo Rúmeníu 3-1 á heimavelli í kvöld. Það þýðir að þeir eiga enn séns á að fara beint inn á HM en þeir þurfa að vinna Austurríki á þriðjudaginn næsta. Það er því næsta víst að það er úrslitaleikja dagur í vændum á þriðjudaginn. Fylgst verður með á Vísi og Sýn Sport.
Tengdar fréttir Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Sjá meira
Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. 15. nóvember 2025 19:00