Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Árni Jóhannsson skrifar 14. nóvember 2025 22:14 Finnur Freyr gat verið ánægður með sína menn en ekki dómarar Vísir / Diego Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð. Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Finnur var ekki maður margra orða eftir leik þegar blaðamaður náði honum í viðtal. Hvað skilaði þessum sigri var fyrsta spurning. „Varnarlega fannst mér við góðir og sóknarlega fundum við lausnir.“ Er þetta besti leikur Vals í vetur? „Ekki miðað við byrjunina en þetta var karakter sigur.“ Staðan var jöfn í hálfleik 41-41 en Valur sigldi fram úr í seinni hálfleik. Hvað var rætt í búningsklefanum í hálfleik? „Við aðlöguðum okkur eftir að Kristófer var rekinn út og fórum svo að taka fleiri sénsa.“ Kristófer Acox var sendur í sturtu í fyrri hálfleik eftir að hafa fengið tæknivillu og óíþróttamannslega villu dæmda á sig á skömmum tímar. Hann fékk tæknivilluna dæmda á sig fyrir að brúka kjaft þegar augljóslega var brotið á honum án þess að dæmt væri á það brot. Dómararnir sáu ekki mistökin sín og dæmdu tæknivillu á hann. Finnur var spurður hvort maður þyrfti ekki að finna til með Kristófer í þessu atriði. „Klár óíþróttamannsleg villa. Tæknivillan, ég veit ekki með hana. En það er brotið á honum svona í hverjum einasta leik. Honum er haldið, þegar hann keyrir á körfuna þá er farið í bakið á honum og aldrei er dæmd óíþróttamannsleg villa. Það eina sem við biðjum um er samræmi, ekki bara í einum leik heldur á milli leikja. Þessu er oft ábótavant. Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls.“ Svo mörg voru þau orð.
Valur Bónus-deild karla Tengdar fréttir Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47 Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Sjá meira
Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. 14. nóvember 2025 18:47