Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Samúel Karl Ólason skrifar 14. nóvember 2025 15:44 Rússar hafa stöðvað notkun dælustöðvarinnar í Novorossyisk en um tvö prósent af olíu sem seld erí heiminum á ári hverju er sögð fara þar í gegn. Getty/Sasha Mordovets Úkraínumenn gerðu í nótt árásir á þó nokkur skotmörk í Rússlandi, á sama tíma og Rússar létu sprengjum rigna yfir Kænugarð, höfuðborg Úkraínu. Meðal annars var notast við nýja gerð Neptune-stýriflauga sem sagðar eru drífa allt að þúsund kílómetra. Í yfirlýsingu frá herforingjaráði Úkraínu segir að árásirnar hafi beinst að hernaðarlegum skotmörkum í Rússlandi og innviðum fyrir framleiðslu jarðeldsneytis. Sjá einnig: Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Ein árásin beindist að flotastöðinni í Novorossiysk en þar segjast Úkraínumenn hafa ráðist á mikilvæga orkuinnviði og geymslustöð fyrir S-400 loftvarnarkerfi og flugskeyti. Myndbönd frá Novorossiysk benda til þess að árásin hafi valdið einhverjum skaða á orkuinnviðum í höfninni. Þar reka Rússar mikilvæga dælustöð sem er sú næst mest notaða í Rússlandi. Sources in Ukraine’s Security Service confirm they carried out a strike on the Novorossiysk port, Russia’s second-largest oil export hub. The operation damaged oil loading arms, pipeline infrastructure, and pump stations, triggering a large fire. Ukrainian forces also hit… https://t.co/8Xd2hL2SIj pic.twitter.com/ZmQMpdV8o2— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) November 14, 2025 Heimildarmenn Reuters segja að starfsemi dælustöðvarinnar hafi verið stöðvuð í kjölfar árásanna en um tvö prósent af seldri olíu í heiminum á ári hverju fara þar í gegn. Önnur árás var gerð á olíuvinnslustöðina í Saratov. Þar kviknaði töluverður eldur en óljóst er hve miklar skemmdirnar eru. Þá var einnig gerð árás á olíugeymslustöð í Saratov og munu einnig hafa verið umtalsverðar sprengingar þar. 🔥🛢️Saratov oil refinery with a capacity of 7mln tons of oil per year is burning once again after it was targeted tonight. pic.twitter.com/ACIdQ5NwHz— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) November 14, 2025 Notuðu eigin stýriflaugar Vóldómír Selenskí, forseti Úkraínu, birti í dag myndband af stýriflaug skotið á loft. Þessi stýriflaug ku vera breytt Neptune-stýriflaug. Þessar stýriflaugar eru framleiddar í Úkraínu og voru upprunalega hannaðar til að granda skipum. „Við erum að framleiða fleiri,“ sagði Selenskí. Ukrainian “Long Neptunes.” We’re producing more 🇺🇦____Українські «довгі нептуни». Робимо більше 🇺🇦 pic.twitter.com/rKUy3NtifJ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 14, 2025 Þessi nýja gerð er sögð geta drifið allt að þúsund kílómetra en óljóst er hvar þessar eldflaugar eiga að hafa verið notaðar í nótt. Úkraínumenn notuðust einnig við eigin sjálfsprengidróna, eins og þeir hafa ítrekað gert áður. Erfitt er fyrir Úkraínumenn að fá stýriflaugar frá bakhjörlum sínum í Evrópu, þar sem þær eru af tiltölulega skornum skammti. Því hafa þeir lagt mikið kapp á að auka framleiðslu á eigin stýriflaugum og sjálfsprengidrónum til árása í Rússlandi. Sjá einnig: Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Undanfarna mánuði hafa þeir gert ítrekaðar árásir á orkuinnviði í Rússlandi með því markmiði að grafa undan stríðsrekstri Rússa. Sala á olíu og jarðgasi er langstærsta tekjulind rússneska ríkisins. More details have surfaced about last night’s strike. According to President Zelensky, Ukrainian forces successfully used Neptune missiles against “designated targets on Russian territory.” It is likely that these missiles were used to hit targets in Novorossiysk. pic.twitter.com/vcY9Ale7yW— Tatarigami_UA (@Tatarigami_UA) November 14, 2025 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Óttast er að Úkraínumenn séu að gera sömu mistök og þeir hafa gert áður, með því að reyna að halda ákveðnum bæ eða borg of lengi. Sérfræðingar og einhverjir yfirmenn í úkraínska hernum eru sagðir hafa áhyggjur af því að fall borgarinnar Pokrovsk sé orðið óhjákvæmilegt og að áframhaldandi vörn borgarinnar muni reynast dýrkeypt. 13. nóvember 2025 15:23 Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Tino Chrupalla, annar af æðstu leiðtogum flokksins Valkostur fyrir Þýskaland eða AfD, segir Þýskalandi ekki stafa nokkur ógn af Rússlandi Vladimírs Pútín. Það sama segir hann þó ekki um Pólland. Churpalla telur að Þýskalandi gæti stafað ógn af Póllandi. 13. nóvember 2025 10:09 Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Forsvarsmenn sjálfstæðrar andspillingarrannsóknarstofnunar Úkraínu, sem kallast NABU, segjast rannsaka umfangsmikið spillingarmál í orkugeira ríkisins. Rannsóknin er meðal annars sögð snúa að meintum umfangsmiklum mútugreiðslum og fjársvikum sem tengjast ríkisfyrirtæki sem rekur þrjú kjarnorkuver. 11. nóvember 2025 10:40 Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Minnst sex féllu í eldflauga- og drónaárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús í Úkraínu í dag. 8. nóvember 2025 20:34 Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Yfirvöld í Rússlandi hafa verið að nota dróna til að elta almenna borgara við framlínuna í Úkraínu, hrekja þá frá heimilum sínum og ráðast á þá þegar þeir freista þess að leita skjóls. 28. október 2025 07:43 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá herforingjaráði Úkraínu segir að árásirnar hafi beinst að hernaðarlegum skotmörkum í Rússlandi og innviðum fyrir framleiðslu jarðeldsneytis. Sjá einnig: Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Ein árásin beindist að flotastöðinni í Novorossiysk en þar segjast Úkraínumenn hafa ráðist á mikilvæga orkuinnviði og geymslustöð fyrir S-400 loftvarnarkerfi og flugskeyti. Myndbönd frá Novorossiysk benda til þess að árásin hafi valdið einhverjum skaða á orkuinnviðum í höfninni. Þar reka Rússar mikilvæga dælustöð sem er sú næst mest notaða í Rússlandi. Sources in Ukraine’s Security Service confirm they carried out a strike on the Novorossiysk port, Russia’s second-largest oil export hub. The operation damaged oil loading arms, pipeline infrastructure, and pump stations, triggering a large fire. Ukrainian forces also hit… https://t.co/8Xd2hL2SIj pic.twitter.com/ZmQMpdV8o2— NOELREPORTS 🇪🇺 🇺🇦 (@NOELreports) November 14, 2025 Heimildarmenn Reuters segja að starfsemi dælustöðvarinnar hafi verið stöðvuð í kjölfar árásanna en um tvö prósent af seldri olíu í heiminum á ári hverju fara þar í gegn. Önnur árás var gerð á olíuvinnslustöðina í Saratov. Þar kviknaði töluverður eldur en óljóst er hve miklar skemmdirnar eru. Þá var einnig gerð árás á olíugeymslustöð í Saratov og munu einnig hafa verið umtalsverðar sprengingar þar. 🔥🛢️Saratov oil refinery with a capacity of 7mln tons of oil per year is burning once again after it was targeted tonight. pic.twitter.com/ACIdQ5NwHz— Special Kherson Cat 🐈🇺🇦 (@bayraktar_1love) November 14, 2025 Notuðu eigin stýriflaugar Vóldómír Selenskí, forseti Úkraínu, birti í dag myndband af stýriflaug skotið á loft. Þessi stýriflaug ku vera breytt Neptune-stýriflaug. Þessar stýriflaugar eru framleiddar í Úkraínu og voru upprunalega hannaðar til að granda skipum. „Við erum að framleiða fleiri,“ sagði Selenskí. Ukrainian “Long Neptunes.” We’re producing more 🇺🇦____Українські «довгі нептуни». Робимо більше 🇺🇦 pic.twitter.com/rKUy3NtifJ— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) November 14, 2025 Þessi nýja gerð er sögð geta drifið allt að þúsund kílómetra en óljóst er hvar þessar eldflaugar eiga að hafa verið notaðar í nótt. Úkraínumenn notuðust einnig við eigin sjálfsprengidróna, eins og þeir hafa ítrekað gert áður. Erfitt er fyrir Úkraínumenn að fá stýriflaugar frá bakhjörlum sínum í Evrópu, þar sem þær eru af tiltölulega skornum skammti. Því hafa þeir lagt mikið kapp á að auka framleiðslu á eigin stýriflaugum og sjálfsprengidrónum til árása í Rússlandi. Sjá einnig: Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Undanfarna mánuði hafa þeir gert ítrekaðar árásir á orkuinnviði í Rússlandi með því markmiði að grafa undan stríðsrekstri Rússa. Sala á olíu og jarðgasi er langstærsta tekjulind rússneska ríkisins. More details have surfaced about last night’s strike. According to President Zelensky, Ukrainian forces successfully used Neptune missiles against “designated targets on Russian territory.” It is likely that these missiles were used to hit targets in Novorossiysk. pic.twitter.com/vcY9Ale7yW— Tatarigami_UA (@Tatarigami_UA) November 14, 2025
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Óttast er að Úkraínumenn séu að gera sömu mistök og þeir hafa gert áður, með því að reyna að halda ákveðnum bæ eða borg of lengi. Sérfræðingar og einhverjir yfirmenn í úkraínska hernum eru sagðir hafa áhyggjur af því að fall borgarinnar Pokrovsk sé orðið óhjákvæmilegt og að áframhaldandi vörn borgarinnar muni reynast dýrkeypt. 13. nóvember 2025 15:23 Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Tino Chrupalla, annar af æðstu leiðtogum flokksins Valkostur fyrir Þýskaland eða AfD, segir Þýskalandi ekki stafa nokkur ógn af Rússlandi Vladimírs Pútín. Það sama segir hann þó ekki um Pólland. Churpalla telur að Þýskalandi gæti stafað ógn af Póllandi. 13. nóvember 2025 10:09 Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Forsvarsmenn sjálfstæðrar andspillingarrannsóknarstofnunar Úkraínu, sem kallast NABU, segjast rannsaka umfangsmikið spillingarmál í orkugeira ríkisins. Rannsóknin er meðal annars sögð snúa að meintum umfangsmiklum mútugreiðslum og fjársvikum sem tengjast ríkisfyrirtæki sem rekur þrjú kjarnorkuver. 11. nóvember 2025 10:40 Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Minnst sex féllu í eldflauga- og drónaárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús í Úkraínu í dag. 8. nóvember 2025 20:34 Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Yfirvöld í Rússlandi hafa verið að nota dróna til að elta almenna borgara við framlínuna í Úkraínu, hrekja þá frá heimilum sínum og ráðast á þá þegar þeir freista þess að leita skjóls. 28. október 2025 07:43 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Sjá meira
Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi Óttast er að Úkraínumenn séu að gera sömu mistök og þeir hafa gert áður, með því að reyna að halda ákveðnum bæ eða borg of lengi. Sérfræðingar og einhverjir yfirmenn í úkraínska hernum eru sagðir hafa áhyggjur af því að fall borgarinnar Pokrovsk sé orðið óhjákvæmilegt og að áframhaldandi vörn borgarinnar muni reynast dýrkeypt. 13. nóvember 2025 15:23
Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Tino Chrupalla, annar af æðstu leiðtogum flokksins Valkostur fyrir Þýskaland eða AfD, segir Þýskalandi ekki stafa nokkur ógn af Rússlandi Vladimírs Pútín. Það sama segir hann þó ekki um Pólland. Churpalla telur að Þýskalandi gæti stafað ógn af Póllandi. 13. nóvember 2025 10:09
Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Forsvarsmenn sjálfstæðrar andspillingarrannsóknarstofnunar Úkraínu, sem kallast NABU, segjast rannsaka umfangsmikið spillingarmál í orkugeira ríkisins. Rannsóknin er meðal annars sögð snúa að meintum umfangsmiklum mútugreiðslum og fjársvikum sem tengjast ríkisfyrirtæki sem rekur þrjú kjarnorkuver. 11. nóvember 2025 10:40
Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Minnst sex féllu í eldflauga- og drónaárásum Rússa á orkuinnviði og íbúðarhús í Úkraínu í dag. 8. nóvember 2025 20:34
Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Yfirvöld í Rússlandi hafa verið að nota dróna til að elta almenna borgara við framlínuna í Úkraínu, hrekja þá frá heimilum sínum og ráðast á þá þegar þeir freista þess að leita skjóls. 28. október 2025 07:43