Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2025 12:02 Gunnar Ormslev er að standa sig vel í Fantasy-leiknum á þessu tímabili. @gunnarormslev Albert Þór Guðmundsson fékk góðan gest í nýjasta þáttinn af Fantasýn en þar var á ferðinni einn heitasti Fantasy-spilari landsins það sem af er tímabilinu. Sjónvarpslýsandinn góðkunni Gunnar Ormslev kom í þáttinn en hann situr eins og sakir standa í fimmta sæti á Íslandi. Albert og Gunnar fóru yfir ótrúlegt tímabil hjá Gunnari hingað til, ræddu elleftu umferðir og spáðu í spilin fyrir framhaldið. Það er ekkert spilað í ensku úrvalsdeildinni þar sem það er landsleikjahlé og það þýðir bara meiri tími fyrir pælingar. Fimmta sæti á Íslandi „Við ættum kannski að fara að kíkja á liðið þitt. Ef það kom ekki nógu skýrt fram áðan, þá situr þú í fimmta sæti á Íslandi sem er nú bara eftirsóknarverður árangur,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Við fórum svona aðeins yfir hvaða pikk hafa verið að hitta hjá þér hingað til. Eigum við kannski að fara bara yfir liðið þitt eins og það stendur núna og hvernig það leit út í þessari leikviku? Kannski er aðalfréttin fyrir mér var að þú valdir ekki Haaland sem fyrirliða,“ sagði Albert. Ákvað að taka bara svona pínu séns „Hann er oft svolítið happa, glappa í stóru leikjunum. Þannig að ég ákvað að taka bara svona pínu séns, setja fyrirliðabandið á Bruno [Fernandes]. Ég var að hugsa um annaðhvort Bruno eða [Bryan] Mbeumo,“ sagði Gunnar Ormslev. Gunnar fór síðan yfir allt liðið sitt. „Þetta var ein versta vikan mín hingað til en samt fór ég upp um sæti sem er galið. Ég hafði það á tilfinningunni út frá því hvernig leikirnir þróuðust þessa helgina að þetta væri svona vika þar sem menn væru almennt að fá lítið,“ sagði Gunnar. „Ég átti eftir að athuga hvað þú værir mörgum stigum frá toppnum á Íslandi. Við erum að tala um að þú sért bara nítján stigum frá toppnum,“ sagði Albert. „Ættum við að setja mini-markmið? Efstur fyrir áramót,“ spurði Albert. „Já, já. Ég er alveg til í það. Það er komið smá keppnisskap í mig. Ég efast þó um að ég fari það mikið all-in að ég fari að fylgja þrjátíu mismunandi gæjum á X-inu sem eru að spekúlera,“ sagði Gunnar. Þú hlustar bara á þennan þátt „Þú hlustar bara á þennan þátt, það er nóg,“ skaut Albert inn í. „Ég þarf að fara að hlusta meira. Það er rétt og fá tips hér,“ sagði Gunnar. „Eða bara að halda áfram að gera það sem þú ert að gera, það virðist vera að ganga ágætlega,“ sagði Albert. Fer bara eftir tilfinningu „Ég er búinn að vera að spila þetta svolítið eftir eyranu. Fer bara eftir tilfinningu,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt um liðið hans og hvernig hann sér Fantasy-leikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Fantasýn sem er aðgengilegur hér fyrir neðan. Þátturinn heitir að þessu sinni: Góð vika til að eiga slæma viku. Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira
Sjónvarpslýsandinn góðkunni Gunnar Ormslev kom í þáttinn en hann situr eins og sakir standa í fimmta sæti á Íslandi. Albert og Gunnar fóru yfir ótrúlegt tímabil hjá Gunnari hingað til, ræddu elleftu umferðir og spáðu í spilin fyrir framhaldið. Það er ekkert spilað í ensku úrvalsdeildinni þar sem það er landsleikjahlé og það þýðir bara meiri tími fyrir pælingar. Fimmta sæti á Íslandi „Við ættum kannski að fara að kíkja á liðið þitt. Ef það kom ekki nógu skýrt fram áðan, þá situr þú í fimmta sæti á Íslandi sem er nú bara eftirsóknarverður árangur,“ sagði Albert Þór Guðmundsson. „Við fórum svona aðeins yfir hvaða pikk hafa verið að hitta hjá þér hingað til. Eigum við kannski að fara bara yfir liðið þitt eins og það stendur núna og hvernig það leit út í þessari leikviku? Kannski er aðalfréttin fyrir mér var að þú valdir ekki Haaland sem fyrirliða,“ sagði Albert. Ákvað að taka bara svona pínu séns „Hann er oft svolítið happa, glappa í stóru leikjunum. Þannig að ég ákvað að taka bara svona pínu séns, setja fyrirliðabandið á Bruno [Fernandes]. Ég var að hugsa um annaðhvort Bruno eða [Bryan] Mbeumo,“ sagði Gunnar Ormslev. Gunnar fór síðan yfir allt liðið sitt. „Þetta var ein versta vikan mín hingað til en samt fór ég upp um sæti sem er galið. Ég hafði það á tilfinningunni út frá því hvernig leikirnir þróuðust þessa helgina að þetta væri svona vika þar sem menn væru almennt að fá lítið,“ sagði Gunnar. „Ég átti eftir að athuga hvað þú værir mörgum stigum frá toppnum á Íslandi. Við erum að tala um að þú sért bara nítján stigum frá toppnum,“ sagði Albert. „Ættum við að setja mini-markmið? Efstur fyrir áramót,“ spurði Albert. „Já, já. Ég er alveg til í það. Það er komið smá keppnisskap í mig. Ég efast þó um að ég fari það mikið all-in að ég fari að fylgja þrjátíu mismunandi gæjum á X-inu sem eru að spekúlera,“ sagði Gunnar. Þú hlustar bara á þennan þátt „Þú hlustar bara á þennan þátt, það er nóg,“ skaut Albert inn í. „Ég þarf að fara að hlusta meira. Það er rétt og fá tips hér,“ sagði Gunnar. „Eða bara að halda áfram að gera það sem þú ert að gera, það virðist vera að ganga ágætlega,“ sagði Albert. Fer bara eftir tilfinningu „Ég er búinn að vera að spila þetta svolítið eftir eyranu. Fer bara eftir tilfinningu,“ sagði Gunnar. Það má heyra allt um liðið hans og hvernig hann sér Fantasy-leikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Fantasýn sem er aðgengilegur hér fyrir neðan. Þátturinn heitir að þessu sinni: Góð vika til að eiga slæma viku.
Enski boltinn Fantasýn Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Sjá meira