Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Bjarki Sigurðsson skrifar 11. nóvember 2025 21:34 Bryndís segir að því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. Samsett Mynd Allt að fjörutíu milljarðar króna streyma úr landi til erlendra veðmálasíðna á hverju ári. Mögulegar tekjur ríkissjóðs af netspiluninni eru ellefu milljarðar. Talið er að óbreytt staða til lengri tíma sé það versta sem gæti gerst. Þetta kemur fram í skýrslu sem er gefin út af Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Félagið er eitt af sex sem hafa sérleyfi til að reka veðmálastarfsemi á Íslandi. Staðan sé alvarleg Félagið vildi varpa ljósi á stöðuna á markaðnum, en spilahegðun Íslendinga hefur gjörbreyst á síðustu árum. Nú veðjum við mun meira og spilunin er að færast yfir á erlendar síður sem starfa hér óáreittar í skjóli úreltra laga sem hefur vart verið breytt í tuttugu ár. „Okkur fannst ástæða til að taka saman stöðuna og setja í þessa skýrslu til þess að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við stöðunni, sem við teljum mjög alvarlega,“ segir Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri HHÍ. Þurfi skýrar leikreglur Í skýrslunni kemur fram að allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi árlega til erlendra síðna, og því er velt upp að skatttekjur af þeirri upphæð gætu numið ellefu milljörðum. „Ísland er eina landið, eða eitt af fáum löndum, í Evrópu sem ekki hefur lögleitt netmarkaðinn. Stjórnvöld þurfa að setja skýra lagaumgjörð með skýrum leikreglum um hverjir mega vera þar og hverjir ekki,“ segir Bryndís. Ráðherrar lítið gert Þannig sé hægt að ná ábyrgri stjórn á stöðunni, en því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. „Þeir hafa bara ekki haft þor og dug þegar á reynir. Þetta er flókið og það þarf mikið átak til að eitthvað gerist á þessum markaði. En við teljum að það sé lag að gera það núna. Málið er að það versta sem gerist, er að það verði ekkert gert. Það má ekki gerast núna,“ segir Bryndís. Bryndís Hrafnkelsdóttir er forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni Fjárhættuspil Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01 „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31 Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Þetta kemur fram í skýrslu sem er gefin út af Happdrætti Háskóla Íslands (HHÍ). Félagið er eitt af sex sem hafa sérleyfi til að reka veðmálastarfsemi á Íslandi. Staðan sé alvarleg Félagið vildi varpa ljósi á stöðuna á markaðnum, en spilahegðun Íslendinga hefur gjörbreyst á síðustu árum. Nú veðjum við mun meira og spilunin er að færast yfir á erlendar síður sem starfa hér óáreittar í skjóli úreltra laga sem hefur vart verið breytt í tuttugu ár. „Okkur fannst ástæða til að taka saman stöðuna og setja í þessa skýrslu til þess að reyna að fá stjórnvöld til að bregðast við stöðunni, sem við teljum mjög alvarlega,“ segir Bryndís Hrafnkelsdóttir, forstjóri HHÍ. Þurfi skýrar leikreglur Í skýrslunni kemur fram að allt að fjörutíu milljarðar króna streymi úr landi árlega til erlendra síðna, og því er velt upp að skatttekjur af þeirri upphæð gætu numið ellefu milljörðum. „Ísland er eina landið, eða eitt af fáum löndum, í Evrópu sem ekki hefur lögleitt netmarkaðinn. Stjórnvöld þurfa að setja skýra lagaumgjörð með skýrum leikreglum um hverjir mega vera þar og hverjir ekki,“ segir Bryndís. Ráðherrar lítið gert Þannig sé hægt að ná ábyrgri stjórn á stöðunni, en því miður hafi áhugi dómsmálaráðherra síðustu ára verið lítill. „Þeir hafa bara ekki haft þor og dug þegar á reynir. Þetta er flókið og það þarf mikið átak til að eitthvað gerist á þessum markaði. En við teljum að það sé lag að gera það núna. Málið er að það versta sem gerist, er að það verði ekkert gert. Það má ekki gerast núna,“ segir Bryndís. Bryndís Hrafnkelsdóttir er forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands.Vísir/Bjarni
Fjárhættuspil Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Skattar, tollar og gjöld Tengdar fréttir Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01 „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31 Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02 Mest lesið Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Fleiri fréttir Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Sjá meira
Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. 24. október 2025 10:01
„Þessi starfsemi er komin til að vera“ Dómsmálaráðherra vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Staðan eins og hún er sé alls ekki góð. Hún hallist ekki að því að banna hluti. 21. október 2025 22:31
Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Óbreytt ástand á veðmálamarkaði er óboðlegt að sögn forseta Íþrótta- og ólympíusambandsins. Hann skorar á stjórnvöld að ráðast í breytingar sem allra fyrst. 16. október 2025 23:02