Innherji

Er­lendir sjóðir seldu ríkis­bréf fyrir meira en átta milljarða í októ­ber

Hörður Ægisson skrifar
Eftir talsvert innstreymi erlends fjármagns í íslensk ríkisverðbréf á síðasta ári og í upphafi þessa árs hefur hægt verulega á því að undanförnu.
Eftir talsvert innstreymi erlends fjármagns í íslensk ríkisverðbréf á síðasta ári og í upphafi þessa árs hefur hægt verulega á því að undanförnu. samsett

Sala erlendra fjárfesta á ríkisverðbréfum í liðnum mánuði, sem hratt af stað snarpri veikingu á gengi krónunnar, nam meira en átta milljörðum króna og er sú mesta sem sést hefur á einum mánuði um árabil.


Tengdar fréttir

Erum frekar að fá til okkar skulda­bréfa­fjár­festa sem horfa til langs tíma

Þær takmarkanir sem eru á framvirkum gjaldeyrisskiptasamningum útilokar í reynd að erlendir skuldabréfasjóðir geti farið að eiga í vaxtamunarviðskiptum af þeirri stærðargráðu sem var á árunum fyrir bankahrun, að sögn seðlabankastjóra. Innflæði fjármagns í íslensk ríkisbréf hefur aukist stöðugt að undanförnu og nemur yfir 40 milljörðum á síðustu sex mánuðum.

Er­lendir fjár­festar ekki selt meira í ís­lenskum ríkis­verðbréfum um ára­bil

Eftir nokkuð stöðugt innflæði fjármagns í ríkisverðbréf að undanförnu, sem hefur átt sinn þátt í að styrkja gengi krónunnar, þá breyttist það í mars þegar erlendir fjárfestar minnkuðu stöðu sína um meira en fjóra milljarða. Vaxtamunur Íslands við útlönd, bæði til skemmri og lengri tíma, hefur heldur farið minnkandi síðustu mánuði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×