Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 22:47 Magnús Már í djúpum pælingum með aðstoðarþjálfaranum Enes Cogic. Þeir verða saman á hliðarlínunni í Mosfellsbænum næstu árin. vísir / diego Magnús Már Einarsson og þjálfarateymi hans hjá Aftureldingu hafa skrifað undir samninga við félagið sem gilda út tímabilið 2028. Magnús verður því áfram við stjórnvöldinn þegar Afturelding stígur skref niður í Lengjudeildina á næsta ári, eftir að hafa spilað í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sumar. Magnús skoðaði sig um þegar tímabilinu lauk og fór á fundi með HK og kvennaliði Breiðabliks, samkvæmt heimildum Vísis, en ákvað að halda kyrru fyrir. Ásamt Magnúsi skrifaði allt þjálfarateymið undir nýja samninga, það eru aðstoðarþjálfarinn Enes Cogic, styrktarþjálfarinn Gunnar Ingi Garðarson, markmannsþjálfarinn Þórður Ingason og sjúkraþjálfarinn Garðar Guðnason. ,,Það hafa verið forréttindi að þjálfa meistaraflokk hjá uppeldisfélaginu undanfarin ár og ég er spenntur fyrir því að halda því áfram. Afturelding hefur tekið stór skref fram á við undanfarin ár og að mínu mati getur félagið farið ennþá hærra á næstu árum… Við munum læra af því sem við hefðum getað gert betur í ár og mæta með öflugt lið til leiks næsta sumar þar sem markmiðið er að komast beint aftur upp í Bestu deildina. Hlakka til að sjá ykkur á vellinum. Áfram Afturelding” sagði Magnús í yfirlýsingu Aftureldingar. https://www.facebook.com/aftureldingknattspyrna/posts/1417213300405419?ref=embed_post Lengjudeild karla Afturelding Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Magnús verður því áfram við stjórnvöldinn þegar Afturelding stígur skref niður í Lengjudeildina á næsta ári, eftir að hafa spilað í Bestu deildinni í fyrsta sinn í sumar. Magnús skoðaði sig um þegar tímabilinu lauk og fór á fundi með HK og kvennaliði Breiðabliks, samkvæmt heimildum Vísis, en ákvað að halda kyrru fyrir. Ásamt Magnúsi skrifaði allt þjálfarateymið undir nýja samninga, það eru aðstoðarþjálfarinn Enes Cogic, styrktarþjálfarinn Gunnar Ingi Garðarson, markmannsþjálfarinn Þórður Ingason og sjúkraþjálfarinn Garðar Guðnason. ,,Það hafa verið forréttindi að þjálfa meistaraflokk hjá uppeldisfélaginu undanfarin ár og ég er spenntur fyrir því að halda því áfram. Afturelding hefur tekið stór skref fram á við undanfarin ár og að mínu mati getur félagið farið ennþá hærra á næstu árum… Við munum læra af því sem við hefðum getað gert betur í ár og mæta með öflugt lið til leiks næsta sumar þar sem markmiðið er að komast beint aftur upp í Bestu deildina. Hlakka til að sjá ykkur á vellinum. Áfram Afturelding” sagði Magnús í yfirlýsingu Aftureldingar. https://www.facebook.com/aftureldingknattspyrna/posts/1417213300405419?ref=embed_post
Lengjudeild karla Afturelding Mest lesið HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira