Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. nóvember 2025 17:38 Marshawn Kneeland er látinn. Cooper Neill/Getty Images Marshawn Kneeland, leikmaður Dallas Cowboys í NFL deild Bandaríkjanna, er látinn. Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur. NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Kneeland var aðeins 24 ára gamall, hann var valinn í seinni umferð nýliðavalsins á síðasta ári, hefur spilað átján leiki fyrir Dallas Cowboys og skoraði fyrsta snertimarkið á ferlinum síðasta mánudag í tapi gegn Arizona Cardinals. „Með miklum harm staðfesti að skjólstæðingur minn og náinn vinur, Marshawn Kneeland, lést í nótt“ skrifaði umboðsmaður hans Jonathan Perzley í yfirlýsingu. „Ég hef séð hann vaxa úr grasi, frá því hann var vongóður strákur í Michigan með stóra drauma um að spila fyrir Dallas Cowboys. Marshawn lagði hjarta sitt og sál í allt sem gerði, hverja einustu stund sem hann var á vellinum. Að missa einhvern með svona hæfileika, hjarta og góðmennsku er sársauki sem ég á erfitt með að setja í orð“ sagði Perzley einnig. We are deeply saddened by the tragic news of the passing of Cowboys’ Marshawn Kneeland. Our thoughts and prayers are with his girlfriend Catalina, family, friends and his teammates. pic.twitter.com/4kowniiC0c— NFL (@NFL) November 6, 2025 Samúðarkveðjur hafa borist úr öllum áttum til fjölskyldu hans og kærustu. Liðsfélagar hans hafa margir tjáð sorg sína á samfélagsmiðlum en liðið er í fríviku þessa vikuna og á að mæta aftur til æfinga á mánudag. Dallas Cowboys mun veita öllum leikmönnum liðsins, sem það kjósa, sálfræðiaðstoð til að vinna úr áfallinu. As coaches, players and fans react to the shocking news this morning of Marshawn Kneeland’s death, a note from his former DC Mike Zimmer to me.“He was a great person, eager to learn .. wanted to be great. He didn’t take any crap from anyone on the field. He studied hard-loved… pic.twitter.com/K9CQIMqIv0— Jane Slater (@SlaterNFL) November 6, 2025 ESPN og The Athletic greina frá því að lögreglan í Frisco í Texas hafi verið send í útkall seint í gærkvöldi á heimili Kneeland. Þar hafi enginn verið heima en síðar um kvöldið barst önnur ábending, um bíl sem lögreglan veitti eftirför en missti síðan sér úr sjónum. Bíllinn fannst síðar klesstur og segir í lögregluskýrslu að Kneeland hafi flúið vettvang á fæti. Lík hans fannst skömmu síðar, Kneeland lést af völdum skotsára og talið er að hann hafi ollið þeim sjálfur.
NFL Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira