Þjálfari Alberts rekinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2025 11:03 Stefano Pioli hefur verið rekinn úr starfi þrisvar á rúmlega einu ári, frá AC Milan, Al-Nassr og nú Fiorentina. Jonathan Moscrop/Getty Images Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Pioli tók við Fiorentina í annað sinn í sumar en hann hafði áður þjálfað liðið frá 2017-19. Undir hans stjórn hefur liðið ekki unnið deildarleik, gert fjögur jafntefli og tapað sex sinnum í fyrstu tíu umferðunum. Fiorentina er í neðsta sæti deildarinnar en hefur hins vegar gengið vel í Sambandsdeildinni og er í efsta sæti þar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Pioli reyndi að hrista upp í hlutunum um helgina og setti Albert Guðmundsson, meðal annarra, á varamannabekkinn. Það bar ekki árangur og 0-1 tap gegn Lecce varð niðurstaðan. Stefano Pioli non è più l’allenatore della Fiorentina.ACF Fiorentina comunica che Stefano Pioli è stato sollevato, in data odierna, dall’incarico di allenatore della Prima Squadra maschile.Comunicato ufficiale: https://t.co/MuslBMTbbK pic.twitter.com/NktsgnZvJP— ACF Fiorentina (@acffiorentina) November 4, 2025 Pioli var látinn taka poka sinn í morgun en æfingu liðsins var frestað á meðan gengið var frá starfslokasamningnum. Nú hefur brottreksturinn verið staðfestur og Daniele Gallopa, þjálfari úr akademíu Fiorentina, mun stýra æfingu liðsins síðdegis. Leitin að eftirmanni er hafin en ítalski skúbbarinn Nicolo Schira nefnir tvo líklega arftaka, þá Roberto D‘Aversa og Paolo Vanoli. Roberto #DAversa is getting closer to #Fiorentina as new coach. Ready a contract until June with the option for 2027 as revealed yesterday. #transfers https://t.co/FQ4wRkI7FO— Nicolò Schira (@NicoSchira) November 4, 2025 Næstu leikir Fiorentina eru gegn Mainz í Sambandsdeildinni á fimmtudag og síðan gegn Genoa í ítölsku deildinni á sunnudag. Genoa, lið Mikaels Egils Ellertssonar og fyrrum lið Alberts Guðmundssonar, mun einnig spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik en Patrick Vieira var látinn fara um helgina. Ítalski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira
Pioli tók við Fiorentina í annað sinn í sumar en hann hafði áður þjálfað liðið frá 2017-19. Undir hans stjórn hefur liðið ekki unnið deildarleik, gert fjögur jafntefli og tapað sex sinnum í fyrstu tíu umferðunum. Fiorentina er í neðsta sæti deildarinnar en hefur hins vegar gengið vel í Sambandsdeildinni og er í efsta sæti þar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Pioli reyndi að hrista upp í hlutunum um helgina og setti Albert Guðmundsson, meðal annarra, á varamannabekkinn. Það bar ekki árangur og 0-1 tap gegn Lecce varð niðurstaðan. Stefano Pioli non è più l’allenatore della Fiorentina.ACF Fiorentina comunica che Stefano Pioli è stato sollevato, in data odierna, dall’incarico di allenatore della Prima Squadra maschile.Comunicato ufficiale: https://t.co/MuslBMTbbK pic.twitter.com/NktsgnZvJP— ACF Fiorentina (@acffiorentina) November 4, 2025 Pioli var látinn taka poka sinn í morgun en æfingu liðsins var frestað á meðan gengið var frá starfslokasamningnum. Nú hefur brottreksturinn verið staðfestur og Daniele Gallopa, þjálfari úr akademíu Fiorentina, mun stýra æfingu liðsins síðdegis. Leitin að eftirmanni er hafin en ítalski skúbbarinn Nicolo Schira nefnir tvo líklega arftaka, þá Roberto D‘Aversa og Paolo Vanoli. Roberto #DAversa is getting closer to #Fiorentina as new coach. Ready a contract until June with the option for 2027 as revealed yesterday. #transfers https://t.co/FQ4wRkI7FO— Nicolò Schira (@NicoSchira) November 4, 2025 Næstu leikir Fiorentina eru gegn Mainz í Sambandsdeildinni á fimmtudag og síðan gegn Genoa í ítölsku deildinni á sunnudag. Genoa, lið Mikaels Egils Ellertssonar og fyrrum lið Alberts Guðmundssonar, mun einnig spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik en Patrick Vieira var látinn fara um helgina.
Ítalski boltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Fleiri fréttir Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Sjá meira