Þjálfari Alberts rekinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. nóvember 2025 11:03 Stefano Pioli hefur verið rekinn úr starfi þrisvar á rúmlega einu ári, frá AC Milan, Al-Nassr og nú Fiorentina. Jonathan Moscrop/Getty Images Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Pioli tók við Fiorentina í annað sinn í sumar en hann hafði áður þjálfað liðið frá 2017-19. Undir hans stjórn hefur liðið ekki unnið deildarleik, gert fjögur jafntefli og tapað sex sinnum í fyrstu tíu umferðunum. Fiorentina er í neðsta sæti deildarinnar en hefur hins vegar gengið vel í Sambandsdeildinni og er í efsta sæti þar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Pioli reyndi að hrista upp í hlutunum um helgina og setti Albert Guðmundsson, meðal annarra, á varamannabekkinn. Það bar ekki árangur og 0-1 tap gegn Lecce varð niðurstaðan. Stefano Pioli non è più l’allenatore della Fiorentina.ACF Fiorentina comunica che Stefano Pioli è stato sollevato, in data odierna, dall’incarico di allenatore della Prima Squadra maschile.Comunicato ufficiale: https://t.co/MuslBMTbbK pic.twitter.com/NktsgnZvJP— ACF Fiorentina (@acffiorentina) November 4, 2025 Pioli var látinn taka poka sinn í morgun en æfingu liðsins var frestað á meðan gengið var frá starfslokasamningnum. Nú hefur brottreksturinn verið staðfestur og Daniele Gallopa, þjálfari úr akademíu Fiorentina, mun stýra æfingu liðsins síðdegis. Leitin að eftirmanni er hafin en ítalski skúbbarinn Nicolo Schira nefnir tvo líklega arftaka, þá Roberto D‘Aversa og Paolo Vanoli. Roberto #DAversa is getting closer to #Fiorentina as new coach. Ready a contract until June with the option for 2027 as revealed yesterday. #transfers https://t.co/FQ4wRkI7FO— Nicolò Schira (@NicoSchira) November 4, 2025 Næstu leikir Fiorentina eru gegn Mainz í Sambandsdeildinni á fimmtudag og síðan gegn Genoa í ítölsku deildinni á sunnudag. Genoa, lið Mikaels Egils Ellertssonar og fyrrum lið Alberts Guðmundssonar, mun einnig spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik en Patrick Vieira var látinn fara um helgina. Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Sjá meira
Pioli tók við Fiorentina í annað sinn í sumar en hann hafði áður þjálfað liðið frá 2017-19. Undir hans stjórn hefur liðið ekki unnið deildarleik, gert fjögur jafntefli og tapað sex sinnum í fyrstu tíu umferðunum. Fiorentina er í neðsta sæti deildarinnar en hefur hins vegar gengið vel í Sambandsdeildinni og er í efsta sæti þar með fullt hús stiga eftir tvær umferðir. Pioli reyndi að hrista upp í hlutunum um helgina og setti Albert Guðmundsson, meðal annarra, á varamannabekkinn. Það bar ekki árangur og 0-1 tap gegn Lecce varð niðurstaðan. Stefano Pioli non è più l’allenatore della Fiorentina.ACF Fiorentina comunica che Stefano Pioli è stato sollevato, in data odierna, dall’incarico di allenatore della Prima Squadra maschile.Comunicato ufficiale: https://t.co/MuslBMTbbK pic.twitter.com/NktsgnZvJP— ACF Fiorentina (@acffiorentina) November 4, 2025 Pioli var látinn taka poka sinn í morgun en æfingu liðsins var frestað á meðan gengið var frá starfslokasamningnum. Nú hefur brottreksturinn verið staðfestur og Daniele Gallopa, þjálfari úr akademíu Fiorentina, mun stýra æfingu liðsins síðdegis. Leitin að eftirmanni er hafin en ítalski skúbbarinn Nicolo Schira nefnir tvo líklega arftaka, þá Roberto D‘Aversa og Paolo Vanoli. Roberto #DAversa is getting closer to #Fiorentina as new coach. Ready a contract until June with the option for 2027 as revealed yesterday. #transfers https://t.co/FQ4wRkI7FO— Nicolò Schira (@NicoSchira) November 4, 2025 Næstu leikir Fiorentina eru gegn Mainz í Sambandsdeildinni á fimmtudag og síðan gegn Genoa í ítölsku deildinni á sunnudag. Genoa, lið Mikaels Egils Ellertssonar og fyrrum lið Alberts Guðmundssonar, mun einnig spila undir stjórn nýs þjálfara í þeim leik en Patrick Vieira var látinn fara um helgina.
Ítalski boltinn Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Sjá meira