„Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. nóvember 2025 22:02 Vilhjálmur Árnason, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis. vísir/Bjarni Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir ljóst að fjárútlát Ríkislögreglustjóra til ráðgjafafyrirtækisins Intru verði að hafa afleiðingar. Álíka meðhöndlun á opinberu fé sé aldrei fyrirgefanleg. Málið verður tekið fyrir á fundi nefndarinnar á morgun. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur saman á morgun. Meðal þess sem verður til umræðu hjá nefndinni eru málefni Ríkislögreglustjóra í ljósi viðskipta og fjárútláta embættisins til ráðgjafafyrirtækisins Intru sem hafa verið töluvert til umfjöllunar undanfarið. Eini starfsmaður og eigandi Intru hlaut 160 milljónir með virðisaukaskatti frá embættinu á fimm árum. Dómsmálaráðherra kannar málið enn frekar. Hún svaraði því ekki beinum orðum hvort ríkislögreglustjóri njóti trausts í embætti fyrir helgi. Formaður nefndarinnar segist líta málið alvarlegum augum og útilokar ekki að Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri verði kölluð fyrir nefndina. „Enda höfum við lengi haft áhyggjur af því að svona mál séu í gangi innan stjórnsýslu ríkisins og það er aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé. Hver króna er króna okkar skattgreiðenda.“ Hann segist hafa áhyggjur af því að fleiri álíka mál séu til staðar á öðrum stigum stjórnsýslunnar. Hann hvetur dómsmálaráðherra til að skoða málið til hlítar. Mistök voru gerð og ríkislögreglustjóri beri ábyrgð. „Það er það sem við getum ekki búið við. Hvort sem það er ríkislögreglustjóri eða aðrir embættismenn að það sé ekki farið rétt með opinbert fjármagn og það hafi engar afleiðingar. Því þá getum við aldrei komið í veg fyrir svona hluti.“ Nefndarmaður Flokks fólksins segir ríkisstjórnina og stjórnarandstöðuna vera samstíga í málinu. „Ég held að það skipti miklu máli fyrir orðsporið og trúverðugleika lögreglunnar að klára þetta mál fljótt og vel. Finnst þér að dómsmálaráðherra eigi að beita sér í þessu máli gagnvart ríkislögreglustjóra? „Já, það gefur auga leið. Auðvitað hefur hún ýmis ráð í höndum sér og ég ætla ekkert að fjalla um það en þetta er auðvitað mál sem skiptir verulega miklu máli.“ Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur saman á morgun. Meðal þess sem verður til umræðu hjá nefndinni eru málefni Ríkislögreglustjóra í ljósi viðskipta og fjárútláta embættisins til ráðgjafafyrirtækisins Intru sem hafa verið töluvert til umfjöllunar undanfarið. Eini starfsmaður og eigandi Intru hlaut 160 milljónir með virðisaukaskatti frá embættinu á fimm árum. Dómsmálaráðherra kannar málið enn frekar. Hún svaraði því ekki beinum orðum hvort ríkislögreglustjóri njóti trausts í embætti fyrir helgi. Formaður nefndarinnar segist líta málið alvarlegum augum og útilokar ekki að Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri verði kölluð fyrir nefndina. „Enda höfum við lengi haft áhyggjur af því að svona mál séu í gangi innan stjórnsýslu ríkisins og það er aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé. Hver króna er króna okkar skattgreiðenda.“ Hann segist hafa áhyggjur af því að fleiri álíka mál séu til staðar á öðrum stigum stjórnsýslunnar. Hann hvetur dómsmálaráðherra til að skoða málið til hlítar. Mistök voru gerð og ríkislögreglustjóri beri ábyrgð. „Það er það sem við getum ekki búið við. Hvort sem það er ríkislögreglustjóri eða aðrir embættismenn að það sé ekki farið rétt með opinbert fjármagn og það hafi engar afleiðingar. Því þá getum við aldrei komið í veg fyrir svona hluti.“ Nefndarmaður Flokks fólksins segir ríkisstjórnina og stjórnarandstöðuna vera samstíga í málinu. „Ég held að það skipti miklu máli fyrir orðsporið og trúverðugleika lögreglunnar að klára þetta mál fljótt og vel. Finnst þér að dómsmálaráðherra eigi að beita sér í þessu máli gagnvart ríkislögreglustjóra? „Já, það gefur auga leið. Auðvitað hefur hún ýmis ráð í höndum sér og ég ætla ekkert að fjalla um það en þetta er auðvitað mál sem skiptir verulega miklu máli.“
Greiðslur ríkislögreglustjóra til Intra Lögreglan Stjórnsýsla Rekstur hins opinbera Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Sjá meira