Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2025 12:32 Hugað að Chris Tanev, leikmanni Toronto Maple Leafs, eftir áreksturinn og fallið. Getty/ Len Redkoles Leikmaður Toronto Maple Leafs var borinn af velli og fluttur beint á sjúkrahús eftir árekstur í NHL-leik gegn Philadelphia Flyers. Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025 Íshokkí Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Sjá meira
Hinn 35 ára gamli reynslubolti Chris Tanev lenti í þessu óhugnanlega slysi. Atvikið átti sér stað þegar Matvei Michkov skall á Tanev um miðbik þriðja leikhluta. Áreksturinn virtist ekki sérlega alvarlegur en í fallinu skall Tanev með höfuðið í ísinn og lá hreyfingarlaus á eftir. Scary scene in Philly as Chris Tanev had to be taken off the ice on a stretcher after this collision with Matvei Michkov pic.twitter.com/HZNRQW320l— Gino Hard (@GinoHard_) November 2, 2025 Sjúkralið var kallað til og hjálpaði hinum 35 ára gamla leikmanni upp á sjúkrabörur. Þaðan var hann fluttur á sjúkrahús í Philadelphia. „Það er alltaf hræðilegt að sjá liðsfélaga meiðast á þennan hátt,“ sagði Auston Matthews, leikmaður Maple Leafs, eftir leikinn. Síðar bárust jákvæðar fréttir af ástandi Tanev. „Við höfum fengið skilaboð frá sjúkrahúsinu um að hann geti hreyft alla útlimi,“ sagði Craig Berube, þjálfari Maple Leafs. Gestirnir frá Toronto unnu leikinn 5-2. Very scary… prayers up for Chris Tanev. 🙏💙#LeafsForever pic.twitter.com/Hk9SKRvDau— Leafslatest (@Leafslatest) November 2, 2025 Chris Tanev is receiving medical attention on the ice after this play pic.twitter.com/nNiMM4BHzm— B/R Open Ice (@BR_OpenIce) November 2, 2025
Íshokkí Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Sjá meira