Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2025 10:30 Mari Järsk og Eygló Fanndal Sturludóttur eru öflugar íþróttakonur sem fá nú grein á Íslandsmótinu nefnda eftir sér. @eyglo_fanndal, @mari_jaersk Íslandsmótið í CrossFit fer fram í næstu viku og það er athyglisvert þema í nafnagjöf á keppnisgreinum mótsins í ár. CrossFit Reykjavík hefur yfirumsjón með Íslandsmótinu sem fer fram frá 6. til 8. nóvember. Hér erum við að tala um keppni í opnum flokki. Byrjað er að tilkynna um greinar keppninnar á miðlum CrossFit Íslands og þar er augljóst þema í gangi. Fyrsta greinin var nefnd í höfuðið á ofurhlaupakonunni Mari Järsk sem er þekkt fyrir þátttöku sína í bakgarðshlaupunum en hún hefur tvívegis borið sigur úr býtum í Bakgarður 101 og einu sinni í Bakgarðskeppninni í Heiðmörk. Í þessari fyrstu grein skiptast keppendur á að hlaupa og róa. Fyrst eru hlaupnir þrír kílómetrar á hlaupabretti, svo taka við tveir kílómetrar í róðararvélinni og svo að lokum er hlaupinn einn kílómetri á hlaupabretti. Fjórða greinin var nefnd í höfuðið á lyftingakonunni Eygló Fanndal Sturludóttur en hún varð fyrst Íslendinga til þess að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum á Evrópumóti í Moldóvu í apríl 2025. Í fjórðu greininni eru fimm umferðir af 200 metra hlaupi og sex snörunum með sextíu kílóum (karlar) og fjörutíu kílóum (konur). Það verða auðvitað að vera ólympískar lyftingar í grein sem er nefnd eftir Eyglóu Fanndal. Það verður síðan fróðlegt að sjá hvaða fleiri íþróttakonur fá grein nefnda eftir sig á mótinu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
CrossFit Reykjavík hefur yfirumsjón með Íslandsmótinu sem fer fram frá 6. til 8. nóvember. Hér erum við að tala um keppni í opnum flokki. Byrjað er að tilkynna um greinar keppninnar á miðlum CrossFit Íslands og þar er augljóst þema í gangi. Fyrsta greinin var nefnd í höfuðið á ofurhlaupakonunni Mari Järsk sem er þekkt fyrir þátttöku sína í bakgarðshlaupunum en hún hefur tvívegis borið sigur úr býtum í Bakgarður 101 og einu sinni í Bakgarðskeppninni í Heiðmörk. Í þessari fyrstu grein skiptast keppendur á að hlaupa og róa. Fyrst eru hlaupnir þrír kílómetrar á hlaupabretti, svo taka við tveir kílómetrar í róðararvélinni og svo að lokum er hlaupinn einn kílómetri á hlaupabretti. Fjórða greinin var nefnd í höfuðið á lyftingakonunni Eygló Fanndal Sturludóttur en hún varð fyrst Íslendinga til þess að verða Evrópumeistari í ólympískum lyftingum á Evrópumóti í Moldóvu í apríl 2025. Í fjórðu greininni eru fimm umferðir af 200 metra hlaupi og sex snörunum með sextíu kílóum (karlar) og fjörutíu kílóum (konur). Það verða auðvitað að vera ólympískar lyftingar í grein sem er nefnd eftir Eyglóu Fanndal. Það verður síðan fróðlegt að sjá hvaða fleiri íþróttakonur fá grein nefnda eftir sig á mótinu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira