„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Kári Mímisson skrifar 29. október 2025 21:22 Thelma Karen lék sinn fyrsta A-landsleik í kvöld. Vísir/Anton Brink Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra. „Tilfinningin er algjörlega frábær, þetta er búið að vera algjört ævintýri. Dagurinn í gær var náttúrulega bara rosalegur og fullur af óvissu. Þessi landsleikjagluggi verður því bara eftirminnanlegri fyrir vikið.“ Leikurinn átti að vera í gær en það þurfti að fresta honum vegna fannfergis hér í borginni. Óvíst var í raun hvort hann yrði leikinn í dag eða ekki. Thelma segir að liðið hafi reynt að gera gott úr þessum undarlegu aðstæðum. „Í gær vorum við bara að bíða eftir niðurstöðu um það hvort við mættum fara heim eða hvort við gætum mögulega verið að fara að spila í dag. Við gerðum bara gott úr deginum, borðuðum vel og fórum í spa.“ En hvernig var tilfinningin að koma hér inn á í þínum fyrsta landsleik hér í kvöld? „Það er alltaf smá fiðringur fyrir landsleiki, alveg sama um hvernig landsleik er að ræða. Þetta var vissulega aðeins öðruvísi í dag en það var vissulega mikill spenningur og tilhlökkun líka. Augnablikið þegar ég kom svo inn á er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma. Þetta er ótrúlega stór fyrir mig og eitthvað sem kemur ekki aftur, þannig að ég mun aldrei gleyma þessu í dag. Ég vissi ekki fyrir leikinn hvort ég kæmi inn á eða ekki og var bara tilkynnt það þegar Óli kallaði á mig þarna í upphituninni.“ Thelma var valin efnilegust í Bestu deildinni þetta árið eftir að hafa átt stórkostlegt tímabil með FH. Það er því ekki von að maður spyrji, hvert er framhaldið hjá Thelmu Karen á næsta tímabili? „Núna er ég bara að fara að skoða mína möguleika. Ég veit ekki hvort að ég fari í eitthvað annað lið hér heima, fari út eða verði áfram í FH. Þetta kemur allt saman í ljós. Ég mun skoða alla mína möguleika og velja það sem hentar mér best.“ Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira
„Tilfinningin er algjörlega frábær, þetta er búið að vera algjört ævintýri. Dagurinn í gær var náttúrulega bara rosalegur og fullur af óvissu. Þessi landsleikjagluggi verður því bara eftirminnanlegri fyrir vikið.“ Leikurinn átti að vera í gær en það þurfti að fresta honum vegna fannfergis hér í borginni. Óvíst var í raun hvort hann yrði leikinn í dag eða ekki. Thelma segir að liðið hafi reynt að gera gott úr þessum undarlegu aðstæðum. „Í gær vorum við bara að bíða eftir niðurstöðu um það hvort við mættum fara heim eða hvort við gætum mögulega verið að fara að spila í dag. Við gerðum bara gott úr deginum, borðuðum vel og fórum í spa.“ En hvernig var tilfinningin að koma hér inn á í þínum fyrsta landsleik hér í kvöld? „Það er alltaf smá fiðringur fyrir landsleiki, alveg sama um hvernig landsleik er að ræða. Þetta var vissulega aðeins öðruvísi í dag en það var vissulega mikill spenningur og tilhlökkun líka. Augnablikið þegar ég kom svo inn á er eitthvað sem ég mun aldrei gleyma. Þetta er ótrúlega stór fyrir mig og eitthvað sem kemur ekki aftur, þannig að ég mun aldrei gleyma þessu í dag. Ég vissi ekki fyrir leikinn hvort ég kæmi inn á eða ekki og var bara tilkynnt það þegar Óli kallaði á mig þarna í upphituninni.“ Thelma var valin efnilegust í Bestu deildinni þetta árið eftir að hafa átt stórkostlegt tímabil með FH. Það er því ekki von að maður spyrji, hvert er framhaldið hjá Thelmu Karen á næsta tímabili? „Núna er ég bara að fara að skoða mína möguleika. Ég veit ekki hvort að ég fari í eitthvað annað lið hér heima, fari út eða verði áfram í FH. Þetta kemur allt saman í ljós. Ég mun skoða alla mína möguleika og velja það sem hentar mér best.“
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sjá meira