Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 12:07 Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, var einn af þeim sem tók skóflu í hönd og mokaði völlinn í morgun. Vísir/Anton Brink Allt er að verða klárt í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Norður-Írlands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta sem átti að fara fram í gær en fer fram í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og þar geta íslensku stelpurnar tryggt sér áframhaldandi veru í A-deildinni. Snjókoman mikla í gær kom í veg fyrir að leikurinn færi fram á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hann var síðan færður yfir á gervigrasvöll Þróttara. Klippa: Snjómokstur í Laugardal Sá völlur var á kafi í snjó við dagrenningu en fullt af fólki aðstoðaði við að koma snjónum í burtu í morgun. Völlurinn er nú orðinn grænn og glæsilegur og tilbúinn að hýsa þennan mikilvæga landsleik í kvöld. Vísir verður á staðnum, leiknum verður lýst og eftir hann koma inn viðtöl við landsliðskonurnar, vonandi eftir sigurleik. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var líka í Laugardalnum og náði myndum sem sjá má hér að neðan. Hér fyrir ofan má líka sjá myndband af gangi mála í Laugardalnum. Siggi dúlla eða Sigurður Sveinn Þórðarson var að sjálfsögðu mættur.Vísir/Anton Brink Unnið var líka með blásara.Vísir/Anton Brink Gröfur voru sendar inn á grasið til að moka.Vísir/Anton Brink Það voru margir að hjálpa til.Vísir/Anton Brink Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var að stýra málum.Vísir/Anton Brink Þorvaldur Örlygsson formaður er maður verka og lét sig ekki vanta.Vísir/Anton Brink Það var fallegt veður í Laugardalnum í morgun.Vísir/Anton Brink Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 17.00 og þar geta íslensku stelpurnar tryggt sér áframhaldandi veru í A-deildinni. Snjókoman mikla í gær kom í veg fyrir að leikurinn færi fram á Laugardalsvellinum í gærkvöldi og hann var síðan færður yfir á gervigrasvöll Þróttara. Klippa: Snjómokstur í Laugardal Sá völlur var á kafi í snjó við dagrenningu en fullt af fólki aðstoðaði við að koma snjónum í burtu í morgun. Völlurinn er nú orðinn grænn og glæsilegur og tilbúinn að hýsa þennan mikilvæga landsleik í kvöld. Vísir verður á staðnum, leiknum verður lýst og eftir hann koma inn viðtöl við landsliðskonurnar, vonandi eftir sigurleik. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var líka í Laugardalnum og náði myndum sem sjá má hér að neðan. Hér fyrir ofan má líka sjá myndband af gangi mála í Laugardalnum. Siggi dúlla eða Sigurður Sveinn Þórðarson var að sjálfsögðu mættur.Vísir/Anton Brink Unnið var líka með blásara.Vísir/Anton Brink Gröfur voru sendar inn á grasið til að moka.Vísir/Anton Brink Það voru margir að hjálpa til.Vísir/Anton Brink Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, var að stýra málum.Vísir/Anton Brink Þorvaldur Örlygsson formaður er maður verka og lét sig ekki vanta.Vísir/Anton Brink Það var fallegt veður í Laugardalnum í morgun.Vísir/Anton Brink
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta KSÍ Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira