Segir sameiginlegum gildum Norðurlanda ógnað Kjartan Kjartansson skrifar 28. október 2025 11:39 Forsætisráðherrar Norðurlandanna með Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í við upphaf þings Norðurlandaráðs í Stokkhólmi í morgun. Kristrún Frostadóttir er önnur frá hægri. Vísir/EPA Norðurlöndin hafa verið leiðarljós lýðræðis og mannréttinda í heiminum en sameiginlegum gildum þeirra er nú ógnað, að mati Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra. Viðræður Íslands og Evrópusambandsins um öryggis- og varnarsamstarf eru sagðar ganga vel. Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja. Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Kristrún ræddi meðal annars um miklar breyttingar sem hefðu orðið á menningu Íslands í öryggis- og varnarmálum að undanförnu á fréttamannafundi með öðrum forsætisráðherrum norrænna ríkja í morgun í tengslum við Norðulandaráðsþing sem hefst í Stokkhólmi í dag. Mikilvægt væri að Íslendingar gerðu skildu ógnina sem stafaði af rússneskum stjórnvöldum. Hvatti Kristrún leiðtogana til þess að líta sérstaklega til ógnarinnar í norðri. Nýleg heimsókn hennar til Grænlands hefði gert henni ljóst að Norðurlöndin mættu ekki vera hrekklaus um ógnina þar. „Við deilum gildum sem er ógnað núna. Við höfum verið leiðarljos í mannréttindum og lýðræði,“ sagði Kristrún sem tók undir áhyggjur sem Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, lýsti af öryggismálum, trausti almennings á stjórnmálamönnum og stofnunum, upplýsingafalsi, samfélagsmiðlum og hvernig fólk ræddi hvert við annað. Viðræður um varnarsamstarf gangi vel Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, tók þátt í fréttamannafundinum í morgun, en hún lofaði framlag EES-ríkjanna Íslands og Noregs til varna Evrópu. Sagði hún góðar viðræður nú eiga sér stað við íslensk stjórnvöld um samstarf í öryggis- og varnarmálum sem Norðumenn hefðu þegar samið um við sambandið. Kristrún sagðist ekkert nema gott að segja um varnarsamstarfið. Rætt hefði verið um aðgang Íslands að fjármagni í tengslum við varnir sæstrenga og brýnna innviða. Ísland yrði einnig að leggja sitt af mörkum, fjárfesta í innviðum og vera traustur bandamaður Evrópuríkja.
Norðurslóðir Svíþjóð Evrópusambandið Öryggis- og varnarmál Norðurlandaráð Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira