FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Smári Jökull Jónsson skrifar 25. október 2025 16:06 Sigurður Bjartur Hallsson skoraði þrjú mörk en þurfti samt að sætta sig við tap. Sýn Sport Fram lyfti sér upp í 5. sæti Bestu deildarinnar með góðum útisigri í FH í lokaumferð deildarinnar. Leikurinn var kveðjuleikur Björns Daníels Sverrissonar sem fékk heiðursskiptingu í síðari hálfleik. Fyrir leikinn í dag voru FH og Fram jöfn að stigum í 5. - 6. sæti Bestu deildarinnar og höfðu að litlu að keppa nema þá að ná áðurnefndu 5. sæti. Leikurinn var frábær skemmtun þó fyrsta markið hafi ekki komið fyrr en á 38. mínútu. Það skoraði Sigurður Bjartur Hallsson fyrir FH og það var ekki í síðasta sinn sem hann lét að sér kveða í leiknum. Kenni Chopart jafnaði með skallamarki fyrir Fram fyrir hálfleik þar sem Mathias Rosenörn í marki FH hefði átt að gera mun betur. Í síðari hálfleik rigndi síðan inn mörkum. Sigurður Bjartur kom FH í forystu á ný á 60. mínútu en Jakob Byström jafnaði metin fyrir Fram sex mínútum síðar eftir mistök í vörn FH. Sigurður Bjartur innsiglaði þrennuna með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu en Fram skoraði tvö mörk á lokakaflanum og tryggði sigurinn. Már Ægisson jafnaði 3-3 þegar hann fylgdi á eftir skoti sem Rosenörn varði og Kristófer Konráðsson tryggði Fram sigurinn með marki beint úr aukaspyrnu á lokamínútunni. 4-3 sigur Fram staðreynd sem þar með lýkur keppni í 5. sæti með 36 stig en FH endar í 6. sæti með 33 stig. Björn Daníel Sverrisson var tekinn af velli á 56. mínútu en hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og stóðu FH-ingar í stúkunni upp og þökkuðu Sigurði Bjarti fyrir hans framlag. Þá var þetta sömuleiðis síðasti leikur Heimis Guðjónssonar sem þjálfari FH en fastlega er búist við að Jóhannes Karl Guðjónsson taki við liðinu í hans stað. Íslenski boltinn Besta deild karla FH Fram Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira
Fyrir leikinn í dag voru FH og Fram jöfn að stigum í 5. - 6. sæti Bestu deildarinnar og höfðu að litlu að keppa nema þá að ná áðurnefndu 5. sæti. Leikurinn var frábær skemmtun þó fyrsta markið hafi ekki komið fyrr en á 38. mínútu. Það skoraði Sigurður Bjartur Hallsson fyrir FH og það var ekki í síðasta sinn sem hann lét að sér kveða í leiknum. Kenni Chopart jafnaði með skallamarki fyrir Fram fyrir hálfleik þar sem Mathias Rosenörn í marki FH hefði átt að gera mun betur. Í síðari hálfleik rigndi síðan inn mörkum. Sigurður Bjartur kom FH í forystu á ný á 60. mínútu en Jakob Byström jafnaði metin fyrir Fram sex mínútum síðar eftir mistök í vörn FH. Sigurður Bjartur innsiglaði þrennuna með marki úr vítaspyrnu á 77. mínútu en Fram skoraði tvö mörk á lokakaflanum og tryggði sigurinn. Már Ægisson jafnaði 3-3 þegar hann fylgdi á eftir skoti sem Rosenörn varði og Kristófer Konráðsson tryggði Fram sigurinn með marki beint úr aukaspyrnu á lokamínútunni. 4-3 sigur Fram staðreynd sem þar með lýkur keppni í 5. sæti með 36 stig en FH endar í 6. sæti með 33 stig. Björn Daníel Sverrisson var tekinn af velli á 56. mínútu en hann leggur skóna á hilluna eftir tímabilið og stóðu FH-ingar í stúkunni upp og þökkuðu Sigurði Bjarti fyrir hans framlag. Þá var þetta sömuleiðis síðasti leikur Heimis Guðjónssonar sem þjálfari FH en fastlega er búist við að Jóhannes Karl Guðjónsson taki við liðinu í hans stað.
Íslenski boltinn Besta deild karla FH Fram Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Sjá meira