Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. október 2025 17:03 Lionel Messi ætlar að spila fótbolta þrjú ár í viðbót. Getty/Peter Joneleit Argentínska knattspyrnugoðsögnin Lionel Messi er hvergi nærri hættur í fótbolta sem sést vel á nýjum samningi hans við bandaríska félagið Inter Miami. Messi hefur nú gengið frá nýjum þriggja ára samningi við Inter sem nær út 2028 tímabilið. Messi gekk upphaflega til liðs við Miami 15. júlí 2023 og gerði þá tveggja og hálfs árs samning. Messi hefur bæði unnið titla og einstaklingsverðlaun með Inter Miami. Fyrirliði Argentínu leiddi liðið fyrst til fyrsta deildarbikarsins 2023, áður en hann hjálpaði Miami að vinna stuðningsmannaskjöldinn 2024 og með hann í fararbroddi þá setti Inter met yfir flest stig á einu tímabili. Messi var valinn mikilvægasti leikmaður MLS-deildarinnar árið 2024 og tryggði sér nýverið Gullskóinn í ár eftir að hafa skorað 29 mörk í aðeins 28 leikjum. Messi hefur einnig verið tilnefndur sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar í ár og gæti orðið fyrsti leikmaðurinn til að vinna verðlaunin tvö ár í röð. Inter Miami og Messi eru að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem er á móti Nashville SC á morgun. Messi hefur ekki gefið það út að hann muni spila með argentínska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á næsta ári en þessar fréttir hljóta ýta undir líkurnar á því að hann kveðji landsliðið á HM 2026. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
Messi hefur nú gengið frá nýjum þriggja ára samningi við Inter sem nær út 2028 tímabilið. Messi gekk upphaflega til liðs við Miami 15. júlí 2023 og gerði þá tveggja og hálfs árs samning. Messi hefur bæði unnið titla og einstaklingsverðlaun með Inter Miami. Fyrirliði Argentínu leiddi liðið fyrst til fyrsta deildarbikarsins 2023, áður en hann hjálpaði Miami að vinna stuðningsmannaskjöldinn 2024 og með hann í fararbroddi þá setti Inter met yfir flest stig á einu tímabili. Messi var valinn mikilvægasti leikmaður MLS-deildarinnar árið 2024 og tryggði sér nýverið Gullskóinn í ár eftir að hafa skorað 29 mörk í aðeins 28 leikjum. Messi hefur einnig verið tilnefndur sem mikilvægasti leikmaður deildarinnar í ár og gæti orðið fyrsti leikmaðurinn til að vinna verðlaunin tvö ár í röð. Inter Miami og Messi eru að undirbúa sig fyrir fyrsta leikinn í fyrstu umferð úrslitakeppninnar sem er á móti Nashville SC á morgun. Messi hefur ekki gefið það út að hann muni spila með argentínska landsliðinu á heimsmeistaramótinu á næsta ári en þessar fréttir hljóta ýta undir líkurnar á því að hann kveðji landsliðið á HM 2026. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira