Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2025 12:07 Franskir lögregluþjónar að störfum. Myndin tengist fréttinni ekki beint. EPA/GUILLAUME HORCAJUELO Nokkrum klukkustundum eftir að bíræfnir ræningjar rændu gífurlega dýrmætum kórónum og skartgripum Louvre-safninu á sunnudaginn létu aðrir þjófar greipar sópa á öðru safni í Frakklandi. Um tvö þúsund gull- og silfurmyntum var stolið af safni sem tileinkað er heimspekingnum Denis Diderot í Landres í Frakklandi. Samkvæmt frétt BBC eru myntirnar metnar á um níutíu þúsund evrur. Það samsvarar um 12,8 milljónum króna. Safnið var lokað á mánudeginum og komst ekki upp um glæpinn fyrr en á þriðjudaginn, þegar starfsmenn mættu aftur til vinnu. Þá komu starfsmennirnir að brotnum sýningarkössum og hringdu strax í lögregluna. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að svo virðist sem þjófarnir hafi vitað hvað þeir væru að gera og valið myntirnar sem þeir tóku af mikilli þekkingu. Auk ránsins í Louvre, þá brutust glæpamenn einnig inn í náttúrufræðisafn Parísar í síðasta mánuði og stálu þar sex gullmolum sem metnir eru á um eina og hálfa milljón evra. Það samsvarar um 212,8 milljónum króna. Kínverskur maður var handtekinn í Barcelona í síðasta vegna þessa ráns en hann er sagður hafa reynt að selja nýbrætt gull. Þá var tveimur kínverskum postulínsdiskum og vasa stolið af safni í Limoges í síðasta mánuði. Þeir munir eru metnir á 6,55 milljónir evra. Það samsvarar um 930 milljónum króna. Munirnir hafa ekki fundist og enginn hefur verið handtekinn. Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Samkvæmt frétt BBC eru myntirnar metnar á um níutíu þúsund evrur. Það samsvarar um 12,8 milljónum króna. Safnið var lokað á mánudeginum og komst ekki upp um glæpinn fyrr en á þriðjudaginn, þegar starfsmenn mættu aftur til vinnu. Þá komu starfsmennirnir að brotnum sýningarkössum og hringdu strax í lögregluna. Í yfirlýsingu frá lögreglunni segir að svo virðist sem þjófarnir hafi vitað hvað þeir væru að gera og valið myntirnar sem þeir tóku af mikilli þekkingu. Auk ránsins í Louvre, þá brutust glæpamenn einnig inn í náttúrufræðisafn Parísar í síðasta mánuði og stálu þar sex gullmolum sem metnir eru á um eina og hálfa milljón evra. Það samsvarar um 212,8 milljónum króna. Kínverskur maður var handtekinn í Barcelona í síðasta vegna þessa ráns en hann er sagður hafa reynt að selja nýbrætt gull. Þá var tveimur kínverskum postulínsdiskum og vasa stolið af safni í Limoges í síðasta mánuði. Þeir munir eru metnir á 6,55 milljónir evra. Það samsvarar um 930 milljónum króna. Munirnir hafa ekki fundist og enginn hefur verið handtekinn.
Frakkland Erlend sakamál Söfn Skartgripum stolið á Louvre Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila