Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2025 23:17 Shohei Ohtani horfir á eftir boltanum sem hann sló upp í stúku og gerði einn áhorfanda að ríkum manni. Getty/Ronald Martinez Þú getur hagnast verulega á því að mæta á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Miðinn kostar vissulega sitt en ef þú ert á rétta staðnum, á rétta leiknum og á réttum tíma þá getur lukkan leikið við þig. David Flores hefur verið mikill stuðningsmaður Los Angeles Dodgers alla ævi og hann var einmitt á réttum stað í mikilvægum sigri liðsins í úrslitakeppninni á dögunum. Flores greip boltann sem japanska hafnaboltastórstjarnan Shohei Ohtani sló upp í stúku og hljóp í framhaldinu í sína þriðju heimahöfn í leiknum. Ohtani átti þarna einn besta leik allra tíma því hann gerði líka frábæra hluti sem kastari. Dodgers vann leikinn og tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu. Þegar Ohtani sló í þriðja sinn upp í stúku í leiknum þá var Flores var tilbúinn. „Ég vissi að boltinn myndi skjótast af fólkinu fyrir framan mig,“ sagði David Flores við Yahoo Sports. Boltinn skoppaði, þaut upp í loftið og hann hélt á honum í báðum höndum þegar allur leikvangurinn fagnaði heimahlaupinu. „Ég var bara með Dodger-húfuna mína og klæddur í hálfgerðum felulitum. Það var kannski ástæðan fyrir því að ég náði honum,“ hló hann. Uppboðssérfræðingar segja að boltinn gæti selst fyrir þrjár milljónir dollara eða meira. Flores hefur þegar sagt að hann ætli að selja boltann. Þrjár milljónir Bandaríkjadala eru 369 milljónir íslenskra króna. „Síminn minn hringir stanslaust,“ sagði hann. „Þetta breytir lífinu mínu.“ View this post on Instagram A post shared by Fanatics Collect (@fanaticscollect) Hafnabolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
David Flores hefur verið mikill stuðningsmaður Los Angeles Dodgers alla ævi og hann var einmitt á réttum stað í mikilvægum sigri liðsins í úrslitakeppninni á dögunum. Flores greip boltann sem japanska hafnaboltastórstjarnan Shohei Ohtani sló upp í stúku og hljóp í framhaldinu í sína þriðju heimahöfn í leiknum. Ohtani átti þarna einn besta leik allra tíma því hann gerði líka frábæra hluti sem kastari. Dodgers vann leikinn og tryggði sér sæti í úrslitaeinvíginu. Þegar Ohtani sló í þriðja sinn upp í stúku í leiknum þá var Flores var tilbúinn. „Ég vissi að boltinn myndi skjótast af fólkinu fyrir framan mig,“ sagði David Flores við Yahoo Sports. Boltinn skoppaði, þaut upp í loftið og hann hélt á honum í báðum höndum þegar allur leikvangurinn fagnaði heimahlaupinu. „Ég var bara með Dodger-húfuna mína og klæddur í hálfgerðum felulitum. Það var kannski ástæðan fyrir því að ég náði honum,“ hló hann. Uppboðssérfræðingar segja að boltinn gæti selst fyrir þrjár milljónir dollara eða meira. Flores hefur þegar sagt að hann ætli að selja boltann. Þrjár milljónir Bandaríkjadala eru 369 milljónir íslenskra króna. „Síminn minn hringir stanslaust,“ sagði hann. „Þetta breytir lífinu mínu.“ View this post on Instagram A post shared by Fanatics Collect (@fanaticscollect)
Hafnabolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira