Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 21. október 2025 18:06 Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir Mikil óvissa á húsnæðismarkaði hefur veruleg áhrif á kaupendur sem hafa þegar fengið samþykkt greiðslumat. Fasteignasalar óttast afleiðingar þess að fjársterkir kaupendur sitji einir að markaðnum. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum á Sýn. Miðflokkurinn er á flugi í nýrri könnun Maskínu og bætir við sig fimm prósentustigum á milli mánaða. Við ræðum við stjórnmálafræðing um stöðuna í pólitíkinni. Þá heyrum við í dómsmálaráðherra sem vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Konur eru hvattar til þess að leggja niður störf á föstudag þegar fimmtíu ár verða liðin frá Kvennafrídeginum. Einn skipuleggjanda mætir í myndver, segir frá kröfunum og fer yfir praktísk atriði. Þá verður Kristján Már Unnarsson með áhugaverða frétt um stóra olíuleit við Grænland. Líklegt þykir að þjónustu við hana verði að einhverju leyti sinnt frá Íslandi. Auk þess verðum við í beinni frá nýjum stjörnuskoðunarstað í Garðabæ og frá Gamla bíó þar sem fegurðarsamkeppni ungra kvenna fer fram í kvöld. Í Sportinu heyrum við í nýjum þjálfara Breiðabliks og í Íslandi í dag hittum við fimleikastjörnu og gleðigjafa sem hefur með jákvæðu hugarfari tekið sjaldgæft heilkenni sem hún greindist með í sátt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30. Kvöldfréttir Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Sjá meira
Miðflokkurinn er á flugi í nýrri könnun Maskínu og bætir við sig fimm prósentustigum á milli mánaða. Við ræðum við stjórnmálafræðing um stöðuna í pólitíkinni. Þá heyrum við í dómsmálaráðherra sem vill skoða að hleypa erlendum veðmálasíðum inn á íslenskan markað. Konur eru hvattar til þess að leggja niður störf á föstudag þegar fimmtíu ár verða liðin frá Kvennafrídeginum. Einn skipuleggjanda mætir í myndver, segir frá kröfunum og fer yfir praktísk atriði. Þá verður Kristján Már Unnarsson með áhugaverða frétt um stóra olíuleit við Grænland. Líklegt þykir að þjónustu við hana verði að einhverju leyti sinnt frá Íslandi. Auk þess verðum við í beinni frá nýjum stjörnuskoðunarstað í Garðabæ og frá Gamla bíó þar sem fegurðarsamkeppni ungra kvenna fer fram í kvöld. Í Sportinu heyrum við í nýjum þjálfara Breiðabliks og í Íslandi í dag hittum við fimleikastjörnu og gleðigjafa sem hefur með jákvæðu hugarfari tekið sjaldgæft heilkenni sem hún greindist með í sátt. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar, Sýnar og Vísis klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Verið að bíða eftir strætó þegar ungmenni réðust á hann Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Sjá meira