29 ára stórmeistari látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 20:08 Daniel Naroditsky var orðinn skákstjarna mjög ungur og var meðal annars bestur í heimi meðal skákmanna undir tólf ára. Getty/ Lea Suzuki Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. Tilkynning um andlát Naroditsky kom frá Charlotte Chess Center í kvöld og Alþjóða skáksambandið hefur einnig staðfest fréttirnar. „Það er með mikilli sorg að við segjum fréttir af skyndilegu andláti Daniel Naroditsky,“ sagði í yfirlýsingu frá Charlotte Chess Center. The Naroditsky family shares the sad news of Daniel’s unexpected passing. Daniel was a talented chess player, educator, and beloved member of the chess community. We ask for privacy as the family grieves. pic.twitter.com/otNdUxDKtL— Charlotte Chess Center (@CLTchesscenter) October 20, 2025 „Hann var einn af tuttugu til þrjátíu bestu atskákmönnum heims og menn óttuðust það að mæta honum við skákborðið. Hann var á sama tíma góður vinur allra utan skákborðsins,“ sagði skáksérfræðingurinn Kristoffer Gressli við NRK. Hinn bandaríski Naroditsky var í 151. sæti á nýjasta heimslistanum í skák en hann er búinn að vera stórmeistari frá því að hann var aðeins sautján ára gamall. Hann varð níundi á síðasta heimsmeistaramóti í atskák. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Þetta er mikill missir fyrir skáksamfélagið,“ skrifaði skákstjarnan Hikaru Nakamura á X. Margir skákmenn hafa minnst Naroditsky í kvöld og sent aðstandendum hans samúðarkveðjur. GM Daniel Naroditsky passed away. He was a talented chess player, commentator, and educator. FIDE extends its deepest condolences to Daniel’s family and loved ones. pic.twitter.com/uxoccDbnHW— International Chess Federation (@FIDE_chess) October 20, 2025 Frétt NRK í kvöld.NRK Sport Skák Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira
Tilkynning um andlát Naroditsky kom frá Charlotte Chess Center í kvöld og Alþjóða skáksambandið hefur einnig staðfest fréttirnar. „Það er með mikilli sorg að við segjum fréttir af skyndilegu andláti Daniel Naroditsky,“ sagði í yfirlýsingu frá Charlotte Chess Center. The Naroditsky family shares the sad news of Daniel’s unexpected passing. Daniel was a talented chess player, educator, and beloved member of the chess community. We ask for privacy as the family grieves. pic.twitter.com/otNdUxDKtL— Charlotte Chess Center (@CLTchesscenter) October 20, 2025 „Hann var einn af tuttugu til þrjátíu bestu atskákmönnum heims og menn óttuðust það að mæta honum við skákborðið. Hann var á sama tíma góður vinur allra utan skákborðsins,“ sagði skáksérfræðingurinn Kristoffer Gressli við NRK. Hinn bandaríski Naroditsky var í 151. sæti á nýjasta heimslistanum í skák en hann er búinn að vera stórmeistari frá því að hann var aðeins sautján ára gamall. Hann varð níundi á síðasta heimsmeistaramóti í atskák. „Ég er algjörlega niðurbrotinn. Þetta er mikill missir fyrir skáksamfélagið,“ skrifaði skákstjarnan Hikaru Nakamura á X. Margir skákmenn hafa minnst Naroditsky í kvöld og sent aðstandendum hans samúðarkveðjur. GM Daniel Naroditsky passed away. He was a talented chess player, commentator, and educator. FIDE extends its deepest condolences to Daniel’s family and loved ones. pic.twitter.com/uxoccDbnHW— International Chess Federation (@FIDE_chess) October 20, 2025 Frétt NRK í kvöld.NRK Sport
Skák Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Stórleikur í Meistaradeildinni og Bónus deildin Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Bæjarar lentu undir en komu til baka Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sjá meira