Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 19:46 Jürgen Klopp var dýrkaður og dáður í Liverpool og kvaddur með tárum á sínum tíma. Nú hefur hann fundið sér nýtt starf. Getty/James Baylis Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Klopp hætti sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir 2023-24 tímabilið og Arne Slot tók við. Slot gerði Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Nú hefur Liverpool tapað fjórum leikjum í röð þrátt fyrir mikla eyðslu í nýja leikmenn í sumar og pressan er aukast á hollenska stjóranum. BBC segir frá viðtali við Klopp þar sem hann ræddi framtíð sína. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Það er í nýjum þætti af hlaðvarpinu „Diary of a CEO“ sem Þjóðverjinn ræðir opinskátt um ýmis málefni. Í samtalinu er Klopp, sem nú er yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, spurður hvort hann gæti hugsað sér að snúa aftur til Anfield sem knattspyrnustjóri. „Ég hef sagt að ég muni aldrei þjálfa annað lið á Englandi, þannig að það þýðir að ef ég sný aftur, þá verður það til Liverpool,“ svarar Klopp. „Þannig að já, fræðilega séð er það mögulegt,“ bætir hann við. Klopp segir einnig að hann sé ekki viss um hvaða púsl þurfi að falla á sinn stað til þess að hann taki annað tímabil á Anfield. Eins og staðan er núna saknar hann þess ekki að vera knattspyrnustjóri. Hann sagði líka frá því að Manchester United reyndi að á hann árið 2013. „Þeir reyndu. Þetta var rangur tími, rangt augnablik. Ég var með samning hjá Dortmund og hefði ekki farið, í rauninni ekki til neins annars félags á þeim tíma,“ segir Klopp. Um ástæðuna fyrir því að hann vildi ekki fara til United segir Þjóðverjinn að það hafi komið upp atriði í samtali hans við félagið sem honum líkaði ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=UMy6GESNkDc">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Klopp hætti sem knattspyrnustjóri Liverpool eftir 2023-24 tímabilið og Arne Slot tók við. Slot gerði Liverpool að enskum meisturum á fyrsta tímabili. Nú hefur Liverpool tapað fjórum leikjum í röð þrátt fyrir mikla eyðslu í nýja leikmenn í sumar og pressan er aukast á hollenska stjóranum. BBC segir frá viðtali við Klopp þar sem hann ræddi framtíð sína. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Það er í nýjum þætti af hlaðvarpinu „Diary of a CEO“ sem Þjóðverjinn ræðir opinskátt um ýmis málefni. Í samtalinu er Klopp, sem nú er yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull, spurður hvort hann gæti hugsað sér að snúa aftur til Anfield sem knattspyrnustjóri. „Ég hef sagt að ég muni aldrei þjálfa annað lið á Englandi, þannig að það þýðir að ef ég sný aftur, þá verður það til Liverpool,“ svarar Klopp. „Þannig að já, fræðilega séð er það mögulegt,“ bætir hann við. Klopp segir einnig að hann sé ekki viss um hvaða púsl þurfi að falla á sinn stað til þess að hann taki annað tímabil á Anfield. Eins og staðan er núna saknar hann þess ekki að vera knattspyrnustjóri. Hann sagði líka frá því að Manchester United reyndi að á hann árið 2013. „Þeir reyndu. Þetta var rangur tími, rangt augnablik. Ég var með samning hjá Dortmund og hefði ekki farið, í rauninni ekki til neins annars félags á þeim tíma,“ segir Klopp. Um ástæðuna fyrir því að hann vildi ekki fara til United segir Þjóðverjinn að það hafi komið upp atriði í samtali hans við félagið sem honum líkaði ekki. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=UMy6GESNkDc">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira