Sonur Stuart Pearce lést í slysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 17:30 Stuart Pearce átti flottan fótboltaferil og var þekktur fyrir að gefa ekkert eftir inn á vellinum. EPA/ADAM VAUGHAN Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. Harley Pearce var aðeins 21 árs gamall en slysið varð í Gloucestershire í síðustu viku, að sögn lögreglu. Fjölskylda Harley hefur sent frá sér minningarorð um hann: „Fjölskyldu okkar er sannarlega brugðið og við erum gjörsamlega niðurbrotin yfir missi okkar ástkæra sonar og trygga bróður, Harley.“ Slysið varð á Old Birdlip Hill, á A417-veginum, í Witcombe, nálægt Gloucester, klukkan 14:30 að breskum sumartíma á fimmtudag. Breska ríkisútvarpið segir frá. Fjölskylda Harleys lýsti honum sem „gullnum dreng með smitandi bros“. „Sál sem skildi eftir sig ógleymanleg spor hjá öllum sem þekktu hann. Þessi átakanlegi harmleikur mun skilja eftir sig stórt skarð í hjörtum þeirra sem voru svo lánsamir að hafa þekkt hann,“ sagði ennfremur í minningarorðunum. „Með sínum hægláta, hlédræga styrk og djúpu góðvild erum við svo stolt af þeim unga manni sem hann var orðinn, en hann sýndi frábært vinnusiðferði og frumkvöðlaanda í landbúnaði. „Hann verður alltaf okkar skærasta stjarna. Hvíl í friði, fallegi sonur okkar og bróðir. Þín verður aldrei nokkurn tíma gleymt.“ Stuart Pearce lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir England á árunum 1987 til 1999. Hann lék stærsta hluta ferilsins s´ns með Nottingham Forest. Hann fékk viðurnefnið „Psycho“ eða „Sá klikkaði“ fyrir óvæginn leikstíl sinn en hann lék vel finna fyrir sér inn á vellinum. Pearce reyndi líka fyrir sér sem knattspyrnustjóri og þjálfari en það gekk ekki eins vel og leikmannaferillinn. Harley var annar af tveimur börnum hans og Liz eiginkonu hans í þrjátíu ár. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport) Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Harley Pearce var aðeins 21 árs gamall en slysið varð í Gloucestershire í síðustu viku, að sögn lögreglu. Fjölskylda Harley hefur sent frá sér minningarorð um hann: „Fjölskyldu okkar er sannarlega brugðið og við erum gjörsamlega niðurbrotin yfir missi okkar ástkæra sonar og trygga bróður, Harley.“ Slysið varð á Old Birdlip Hill, á A417-veginum, í Witcombe, nálægt Gloucester, klukkan 14:30 að breskum sumartíma á fimmtudag. Breska ríkisútvarpið segir frá. Fjölskylda Harleys lýsti honum sem „gullnum dreng með smitandi bros“. „Sál sem skildi eftir sig ógleymanleg spor hjá öllum sem þekktu hann. Þessi átakanlegi harmleikur mun skilja eftir sig stórt skarð í hjörtum þeirra sem voru svo lánsamir að hafa þekkt hann,“ sagði ennfremur í minningarorðunum. „Með sínum hægláta, hlédræga styrk og djúpu góðvild erum við svo stolt af þeim unga manni sem hann var orðinn, en hann sýndi frábært vinnusiðferði og frumkvöðlaanda í landbúnaði. „Hann verður alltaf okkar skærasta stjarna. Hvíl í friði, fallegi sonur okkar og bróðir. Þín verður aldrei nokkurn tíma gleymt.“ Stuart Pearce lék á sínum tíma 78 landsleiki fyrir England á árunum 1987 til 1999. Hann lék stærsta hluta ferilsins s´ns með Nottingham Forest. Hann fékk viðurnefnið „Psycho“ eða „Sá klikkaði“ fyrir óvæginn leikstíl sinn en hann lék vel finna fyrir sér inn á vellinum. Pearce reyndi líka fyrir sér sem knattspyrnustjóri og þjálfari en það gekk ekki eins vel og leikmannaferillinn. Harley var annar af tveimur börnum hans og Liz eiginkonu hans í þrjátíu ár. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@dailymailsport)
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira