Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2025 15:04 Sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma þegar Katla Tryggvadottir skoraði sigurmark Fiorentina gegn AC Milan. getty/Pat Elmont Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja Fiorentina gegn AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Flórensliðið var 2-3 undir þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en vann samt, 4-3. Katla byrjaði á bekknum í dag en kom inn á sem varamaður á 63. mínútu, í stöðunni 2-2. Monica Renzotti kom Milan yfir, 2-3, á 77. mínútu og það virtist ætla að duga gestunum til sigurs. Á fjórðu mínútu uppbótartíma jafnaði Madelen Janogy fyrir Fiorentina og þremur mínútum síðar skoraði Katla svo sigurmark heimakvenna, 4-3. PAZZA VIOLA!!!!!DECIDE KATLA AL 92’!!!!💜💜💜💜⏹️⏱️ | 𝗙𝗨𝗟𝗟𝗧𝗜𝗠𝗘Fiorentina 🆚 Milan 4-3#ForzaViola 💜 #FiorentinaMilan pic.twitter.com/2cAv4QVdcu— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) October 18, 2025 Þetta var annar deildarleikur Kötlu með Fiorentina og fyrsta mark hennar fyrir félagið. Hún kom til þess frá Kristianstad í Svíþjóð í sumar. Þetta var fyrsti sigur Fiorentina í ítölsku deildinni á tímabilinu en liðið er í 5. sæti með fjögur stig. Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira
Katla byrjaði á bekknum í dag en kom inn á sem varamaður á 63. mínútu, í stöðunni 2-2. Monica Renzotti kom Milan yfir, 2-3, á 77. mínútu og það virtist ætla að duga gestunum til sigurs. Á fjórðu mínútu uppbótartíma jafnaði Madelen Janogy fyrir Fiorentina og þremur mínútum síðar skoraði Katla svo sigurmark heimakvenna, 4-3. PAZZA VIOLA!!!!!DECIDE KATLA AL 92’!!!!💜💜💜💜⏹️⏱️ | 𝗙𝗨𝗟𝗟𝗧𝗜𝗠𝗘Fiorentina 🆚 Milan 4-3#ForzaViola 💜 #FiorentinaMilan pic.twitter.com/2cAv4QVdcu— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) October 18, 2025 Þetta var annar deildarleikur Kötlu með Fiorentina og fyrsta mark hennar fyrir félagið. Hún kom til þess frá Kristianstad í Svíþjóð í sumar. Þetta var fyrsti sigur Fiorentina í ítölsku deildinni á tímabilinu en liðið er í 5. sæti með fjögur stig.
Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Fleiri fréttir Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira