Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2025 19:33 Sir Jim Ratcliffe huggar Ruben Amorim eftir tapið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Meistaradeildarsætið var farið sem var mikið áfall fyrir reksturinn. Getty/James Gill Ef marka má orð eigandans og Íslandsvinarins Sir Jim Ratcliffe þá fær núverandi knattspyrnustjóri Manchester United nægan tíma til að koma liðinu aftur í hóp þeirra bestu i ensku úrvalsdeildinni. Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Ruben Amorim, stjóri Manchester United, sagðist vissulega kunna að meta stuðning Sir Jim Ratcliffe en hann viðurkennir líka að þessi stuðningur skipti engu máli takist honum ekki að snúa gengi liðsins við. Ratcliffe gaf í skyn í landsleikjahléinu að hann væri tilbúinn að gefa portúgalska þjálfaranum „þrjú ár“ þrátt fyrir brösótta byrjun á stjórnartíð hans á Old Trafford. Amorim sagði að það væri „gott“ að heyra stuðningsyfirlýsingu frá meðaleiganda félagsins enda mikil umræða um mögulegan brottrekstur í enskum fjölmiðlum sem og á netmiðlum. 🚨 Rúben Amorim on support from Sir Jim Ratcliffe: “Yes, he tells me all the time… sometimes with a message. The most important thing is the next game”.“It’s really good to hear the support also because of the noise”. pic.twitter.com/IBxB2lSdkV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 17, 2025 „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendur, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta,“ sagði Amorim. „Hann [Ratcliffe] segir mér það alltaf, stundum með skilaboðum eftir leiki,“ sagði Amorim. „En þú veist, ég veit og Jim veit að fótboltinn er ekki þannig. Það mikilvægasta er næsti leikur, þú getur ekki stjórnað, jafnvel með eigendum, þú getur ekki stjórnað næsta degi í fótbolta. Það er virkilega gott að heyra það,“ sagði Amorim. „Ég veit að þetta mun taka tíma, en ég vil ekki hugsa þannig. Það er virkilega gott að heyra það. Ég held að það hjálpi stuðningsfólki okkar að skilja að forystan mun taka tíma,“ sagði Amorim. BREAKING: Manchester United minority owner Sir Jim Ratcliffe says that he wants to give Ruben Amorim three years to prove himself🚨 pic.twitter.com/e8iRr8YIoZ— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira